Morgunn


Morgunn - 01.06.1963, Blaðsíða 11

Morgunn - 01.06.1963, Blaðsíða 11
MORGUNN 5 því kenningafrelsi og rannsóknafrelsi, sem þeir hafa um langt skeið notið í ísl. þjóðkirkjunni? Er hugsanlegt að slík kirkja geti verið kirkja ísl. þjóðarinnar? Verða marg- ir íslenzkir menn af heilum huga í slíkri kirkju? Það er einmitt um slíka kirkju, sem ekki meiri villutrúarmaður en próf. Emil Brunner segir, að það sé ekki hægt að finna henni nokkurn stað í kenningu Jesú. F. . r Hér hefir margt verið um kirkju, rétta trú og heiðingdóm skrifað og skrafað í vetur. Og margt af miklum barnaskap. Það er víst, að allur strangleiki um kirkjusiði, kenningu og kirkjuform verður Þrándur í Götu þeirrar góðvildar, samvinnu og einingar, sem samtíð vorri er lífsnauðsyn. Allt sem verður til þess að kljúfa mannkynið í f jandsamlega flokka, er ólánsverk. Og hörmu- legast er að trúarbrögðin skuli til slíkra ólánsverka notuð. í boðun kirkjunnar gleymist það um of, að til eru fleiri lifandi trúarbrögð í dag en kristin trú. Nærfellt helming- ur mannkyns er undir áhrifavaldi hindúasiðar og búddha- dóms. Og kæmi fram voldugur siðbótarmaður, einhver Marteinn Lúther, í Kína, er engin fjarstæða að ætla að hann gæti lyft hinum forna átrúnaði Kínverja upp úr þeim öldudal, sem hann er nú fallinn í. Andspænis þeirri dapur- legu staðreynd stöndum vér kristnir menn, að meðan ekki- kristnar þjóðir í austri og suðri taka fegins hendi vest- rænni vísindamenningu, hafna þær vestrænum kristin- dómi, hlusta naumast á trúboðana eða senda þá til föður- húsanna heim, en sækja fast eftir vestrænni tæknimenn- ingu. Um ófyrirsjáanlega framtíð munu höfuðtrúarbrögð- in halda sínum áhrifasvæðum og verða að búa hlið við hlið. Þessvegna er hver sú stefna háskasamleg, sem elur á tortryggninni, einangruninni, fjandskapnum, hvort sem er milli kristnu kirkjudeildanna innbyrðis eða milli krist- indómsins og annarra trúarbragða. Forystumenn, rithöf- undar og kirkjumenn skera nú upp herör gegn kynþátta- hatrinu. En það er ekki nema ein grein þess haturs og þeirrar tortryggni, sem uppræta þarf. Ættu trúarbrögðin
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Morgunn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.