Morgunn


Morgunn - 01.06.1963, Blaðsíða 39

Morgunn - 01.06.1963, Blaðsíða 39
MORGUNN 33 sálrænum gáfum miðils, sem les vitneskju úr einhverjum allsherj ar-endurminningas j óði. Hinsvegar hygg ég, að Mackenzie forsætisráðherra hafi litið svo á, að uppgötvun erfðaskrár kanadíska þingmanns- ins hafi sannað hugarstarf, ákveðna viðleitni hins látna þingmanns til þess að eigum hans yrði ráðstafað í sam- ræmi við það, sem vilji hans hafði verið. Próf. H. H. Price virðist hinsvegar ekki líta svo á, að í slíkum tilfellum sé aðeins um að ræða allsherjarendur- minningasjóð, sem yfirvitund miðils eigi aðgang að, held- ur gerir hann ráð fyrir því, að „í dýpri álfum sálarlífsins séu allir menn í fullkomnu og stöðugu f jarhrifasambandi sín á milli“ (sbr. Proc. S. P. R. des. 1939). Þetta má þá skýra svo, sem frú Wriedt hafi, þegar hug- ur hennar var starfandi í þessum „dýpri álfum“, verið í fjarhrifasambandi við hinn látna þingmann og fengið þannig frá honum þá vitneskju um seinni erfðaskrána, sem hann þráði að koma til fjölskyldu sinnar. Parapsychologarnir munu sennilega skýra málið eitt- hvað á þessa leið: Whately Carington gerir ráð fyrir, að skyldar hugsanir, sem margir hugsa, renni saman og myndi starfandi heild- areiningu. Sé þetta svo, þá er víst, að hugsanir ættingja þingmannsins hafi mjög snúizt um að finna erfðaskrá hans og myndað saman starfandi heild. Á fundinum með frú Wriedt hafi þessar samstarfandi hugsanir orkað sefj- andi á miðilinn og beint dulvitund hennar að lausn vanda- niálsins .... Síðan hafi hinn annar persónuleiki hennar húið það til, að vitneskjan kæmi frá hinum látna manni, beinlínis búið þingmanninn til og látið þennan tilbúning tala þetta í gegn um lúðurinn í fundarherberginu. Þannig hafi hún leikið á ættingja þingmannsins sem skiljanlega glöddust mjög yfir að fá þessa vitneskju. Á sama hátt *tti þá einnig að mega skýra tilfellið með erfðaskrá Chaffins. 3
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Morgunn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.