Morgunn


Morgunn - 01.06.1963, Blaðsíða 13

Morgunn - 01.06.1963, Blaðsíða 13
MORGUNN 7 Sálf ræðipróf essor: Um dulhygg ju við ekki fara að mála þá gömlu, í hæsta lagi að gera hana hreina. Samt fer allt okkar líf hér á jörðinni í það að mála íbúðina, sem við ætlum að yfirgefa einn góðan veður- dag . . . . Við leggjum of lítið upp úr lífi okkar. Við ein- skorðum það við nútíð, sem er orðin að fortíð áður en varir, í stað þess að venja það við framtíð, sem verður.“ Kirkjuritið er prýðilegt rit undir stjórn sra Gunnars Árnasonar. Það birti í marz 1962 grein eftir ungan sál- fræðing, Gylfa Ásmundsson, um sálgæzlustarf presta, og í marzheftinu í vetur kom mjög athyglisverð grein um svipað efni, viðtal við Símon Jóh. Ágústsson, háskóla- prófessor í sálfræði. Ritstj. spyr um álit hans á dulhyggju, draumum og öðrum dulfræðilegum fyrirbærum, og prófessorinn gefur skýr svör og góð. Hann ræðir málið af þekkingu og viti. Hann getur þeirra viðfangsefna, sem parapsychologían fæst við, hugsanaflutning, fjarskynjun i rúmi og tíma, drauma, dáleiðslu og miðilsdá, og segir: „Fyrsta meginatriðið er að sanna ótvírætt, að fyrirbæri þessi eigi sér stað. 1 þessu verður að gera afarstrangar kröfur til sönnunargagna . . . Ástæðan til þess að gera verður hér svo strangar kröfur til sönnunar er sú, að mjög ólíklegt er, að óreyndu, að fyrirbæri þessi geti átt sér stað, þar sem útilokað þykir, að hugsun eða sálræn áhrif geti borizt með rafbylgjum eða á annan, kunnan efnislegan hátt frá einum mannsheila til annars . . . Mín persónulega skoðun er sú, að tilvist hugsanaflutnings og f jarskynjunar megi teljast nær örugglega sönnuð, tilvist annarra ESP- fyrirbæra virðist mér vafasamari. Hér þarf því við enn meiri og nákvæmari rannsókna. Geta má þess, að ESP- fyrirbæri eru viðurkennt rann- sóknarsvið af fjölmörgum há- skólum í fyrstu röð, bæði vestan hafs og austan, og að því er virðist einnig í Rússlandi. Háskólarnir í London, Oxford og Cambridge hafa tekiö gildar doktorsritgerðir, sem fjalla um þessi fyrirbæri . . . Rannsóknir sálrænna fyrirbæra í háskólum
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Morgunn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.