Morgunn


Morgunn - 01.06.1963, Blaðsíða 15

Morgunn - 01.06.1963, Blaðsíða 15
MOKGUNN bæri, vel vottfest, virðast ekki geta verið úr huga lifandi manna tekin. Það er við þessi fyrirbæri, seni sálarrann- sóknamennirnir sumir hafa fengizt mest og talið færa sterkar líkur fyrir, að frá framliðnum mönnum væri kom- in. F!rá nokkrum slíkum fyrirbærum segir í grein á öðr- um stað í þessu hefti Morguns og tekin er úr bók G. Cummins. I vetur áttust þeir nokkuð við í Tímanum Halldór Kristj- ánsson bóndi og skáld á Kirkjubóli í Önundarfirði og sra Þórbergur Kristjánsson í Bolungarvík. H. Kr. skrifaði um spíritisma og sálarrannsóknir ágætar greinar og taldi mjög hæpið að neita spíritistum um kristið nafn. Svar- greinar sóknarprestsins í Bolungarvík voru gætilega skrif- aðar, en hann virtist ekki í vafa um, að kristindómur spíritistanna væri óæskilegur kristindómur. Er það óæski- legt að sætta mennina við dauðann? Er a asamui þag óæskilegt frá kristnu sjónarmiði að knstindomur? „ , ,,,, , . * u . gefa monnum þann lifsskilnmg, að þeir verði meiri menn til að bera byrðar vonbrigða og vina- missis? Er það óæskilegt að eignast þá vissu um fram- haldslíf, sem er frumskilyrði þess að menn geti trúað á réttlæti tilverunnar og gæzku Guðs? Er það óæskilegt frá sjónarmiði sálusorgara og kristins prests að öðlast sann- færingu um að lögmál orsaka og afleiðinga nær skilyrðis- laust út yfir gröf og dauða. Er það óæskilegt að menn öðlist slíka sannfæringu að öðrum leiðum, ef þeir geta ekki öðlast hana með því að hlusta á stólræður í kirkju? Þegar ritstj. Morguns las greinar hins Petur Oddsson , ,, , D . , agæta soknarprests Bolvikmga, kom honum í hug ágætismaðurinn Pétur Oddsson, höfðingi Bolvíkinga á fyrsta fjórðungi þessarar aldar, gáfumaður og mikilmenni. Hann var mikill spíritisti og kostaði útgáfu fyrra bindis predikana sra Har. Níelssonar. Pétur Odds- son lifði og hrærðist í spíritiskri sannfæringu um að lát- inn lifir, og að fyrir því væru fullgild reynslurök. Undir ævilokin hafði þessi merkilegi maður lifað sorgir, sem
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Morgunn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.