Morgunn


Morgunn - 01.06.1967, Síða 11

Morgunn - 01.06.1967, Síða 11
MORGUNN 5 skipa að trúa á annað líf. Þeir tímar eru liðnir, þegar menn héldu, að það væri hægt að berja menn til að trúa. En menn geta líka leikið sér að því, að gera gælur við efasemdir, sem þykja góð tízka. En ef menn missa trú á þann boðskap, sem páskarnir bera, fer að skipta litlu máli þótt öllum kirkjum sé lokað og menn hætti að burðast við að boða Krist og kristna trú. Miklu nær kristindóminum, að ég taii nú ekki um frum- kristnina, en hinn frægi dómprófastur, var kona ein hér í Reykjavík, sem ég hafði samband við fyrir nokkrum árum, þegar einkasonur hennar, elskulegur og efnilegur kornung- ur maður andaðist. Móðirin sat við sjúkrabeðinn. Hún hélt í hönd sonarins, sem hafði þjáðst mikið. Hann minntist á vini sína, nefndi nokkra þeirra á nafn og bað móður sina að bera þeim kveðju frá sér. Þá klökknaði hann og tár stóðu í augum hans. En þá þrýsti móðirin hendi hans þétt og sagði: ,,Nú ert þú að leggja upp í ferð. Ég held i hönd þína og fylgi þér eins langt og ég má nú. Og svo kem ég seinna á eftir þér.“ Ungi maðurinn andaðist rólegur. Móðirin hélt í hönd hans, einkabarnsins, meðan hann var að ferðbúast. Hún fylgdi honum eins langt og hún mátti, — og svo var ferðin mikla hafin. Því miður eiga ekki allir annan eins sálusorgara við sæng sína meðan þeir eru að deyja, og þessi ungi maður átti. Og fjarskalega er þessi kona frumkristninni og upprisuvottun- um nær en trúboðar og kirkjumenn, sem þykjast geta átt kristindóm og boðað kristindóm, án upprisutrúar. 4. Þeir sátu í loftsal sorgarinnar, vinir Krists, þegar hann sagði við þá: ,,Og enginn yðar spyr mig: Hvert fer þú?“ Mestu máli, langmestu máli skipti um sjálfan Krist, hvort hann lifði krossdauðann eða ekki. En það skiptir miklu máli um hverja einstaka mannssál, og í rauninni engu meira máli
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120

x

Morgunn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.