Morgunn


Morgunn - 01.06.1967, Page 18

Morgunn - 01.06.1967, Page 18
12 MORGUNN réttmætt að spyrja: Ef maðurinn lifir líkamsdauðann, hvern- ig er þá því lífi háttað? Okkur er sagt, að lifið eftir dauðann sé framhald jarðar- lífsins. Og enginn vafi er á því, að í því er fólgin mikil huggun fyrir hvern þann, sem um þessi mál hugsar. En áframhald tilveru eitt út af fyrir sig leysir ekki gátu dauðans. Hún verður því aðeins leyst, að unnt sé að koma á sambandi á milli heimanna, sambandi á milli efnisheimsins og þess til- verusviðs, sem er hafið yfir efnið. Einnig hér hafa sálarrannsóknimar mikið til málanna að leggja. Segja má, að þær hafi grundvallað staðreynd fram- haldslífsins svo að segja eingöngu á sambandinu við hina látnu. Á miðilsfundum og með ýmsum öðrum tilraunum hafa þeir, sem þessar rannsóknir stunda, fengið vitneskju um einstök atriði, sem engum öðrum en hinum látna manni gat verið kunnugt um. 1 þessum tilraunum hafa þeir getað útilokað fjarhrif á milli lifandi manna, og komizt að þeirri niðurstöðu, að allt bendi til þess, að um raunverulegt sam- band við framliðna sé að ræða. En sú vitneskja, sem fengizt hefur á miðilsfundum, er þó yfirleitt fremur óákveðin og al- menns eðlis. Og á henni er sá galli, að hún þarf að fara króka- leiðir í gegnum huga miðilsins. Við verðum að hafa það í huga, að þegar rætt er um hið æðra, andlega tilverusvið, þá er það enginn ákveðinn stað- ur, heldur vitundarástand. Þeir dánu hafa ekki farið eitt- hvað langt í burtu. Þeir eru hjá okkur, þótt við höfum yfir- leitt ekki hæfileika til að skynja nálægð þeirra. Og vegna þess, að þeir eru harla fáir, sem hafa vald á hinum æðri hæfileikum vitundarinnar, svo sem f jarskyggni og f jarheyrn, er hið beina samband við þá, sem látnir eru, svo að segja ómögulegt, nema fyrir tiltölulega mjög fáa. Af þessum sök- um er sambandið á milli heimanna flestum allsendis ófull- nægjandi. Við verðum að gera okkur Ijóst, að það er ekki nóg að eitthvert framhald lífs sé til eftir dauðann. Það út af fyrir sig leysir ekki gátuna miklu. Sambandið við þá, sem látnir
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120

x

Morgunn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.