Morgunn


Morgunn - 01.06.1967, Blaðsíða 29

Morgunn - 01.06.1967, Blaðsíða 29
MORGUNN 23 að við verðum að kveðja jarðlífið. Og þá er hollast að vita sannleikann um það, sem þá tekur við. Fávizkan og hirðu- leysið um það að afla sér þekkingar í þessum efnum getur orðið örlagaríkara fyrir okkur en við almennt gerum okkur grein fyrir. Ég þekki marga, sem fluttir eru yfir á hið nýja svið til- verunnar, og farið hefur fyrir á svipaðan hátt og mér. 1 stað þess að geta skilið og skynjað þá breytingu, sem á var orðin við líkamsdauðann, hafa þeir haldið dauðahaldi í þá villu, að þeir heyrðu enn jarðlífinu til, enda þótt þeim kæmi þar margt annarlega og öðruvísi fyrir sjónir en áður. Sum- um þeirra hefur tekizt, líkt og mér, að komast í óheilbrigt og óeðlilegt samband við bylgjusvið jarðarinnar og þeirra, sem eftir lifðu. Þeir hafa gerzt meira eða minna jarðbundn- ir. En með þessu móti hafa þeir annars vegar skapað sjálf- um sér kvöl og þjáning, sem þeir ekki fengu við ráðið, og lagt á sig fjötur, sem þeir ekki gátu losnað úr, og á hinn bóginn valdið ástvinum sínum, þeim, sem þeir þó heitast unnu og sízt vildu verða að meini, slíkri vanlíðan með ásókn sinni, að þeim hefur legið við sturlun. Þetta er í stuttu máli megin inntak þess, sem hinn látni maður skýrði frá á miðsfundunum hjá Wickland-hjónunum. Ég hef ekki hirt um að tilfæra hér orði til orðs frásögn hans. Það yrði of langt mál, og því hef ég sleppt því hér, sem mér fannst minna máli skipta, en dregið aðalatriðin sem ljós- ast fram. Tilgangur minn er fyrst og fremst sá, að undirstrika og vekja athygli á því, hversu óviturlegt og hættulegt það er, ekki aðeins í þessum málum, heldur á öllum sviðiuu, að van- rækja eða jafnvel forðast það af ásettu ráði, að kynna okk- ur svo rækilega, sem kostur er á, hvert málefni, áður en við tökum afstöðu til þess, eða kveðum upp um það dóm með eða móti. Gamlir fordómar og einstrengingslegar erfikenn- ingar, hafa jafnan verið nýjum sannindum öruðugur þránd-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120

x

Morgunn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.