Morgunn


Morgunn - 01.06.1967, Blaðsíða 45

Morgunn - 01.06.1967, Blaðsíða 45
MORGUNN 39 málið í bréfinu en þetta: „Ég á kunningja, sem bað mig að mælast til þess við þig, að þú hefðir upp á henni móð- ur hans og bæðir hana að skrifa honum línu“. Auðvitað varð að segja henni nafn mannsins og helzt konunnar líka. Annars gat hún ekkert aðhafzt í málinu. Svipað varð Salter að gjöra. 4. Ekki hef ég í höndum upplýsingar um það, á hvaða tíma dagsins 27. ágúst G. Cummins kom heim til sín og opnaði bréfið. Sennilega hefur það ekki verið fyrr en um kvöld- ið. En fyrsta bréfið ritar hún svo ósjálfrátt að morgni þess 28. ágúst. Að minnsta kosti tekur hún það sjálf fram, að öll hin 40 bréf hafi hún ritað mjög snemma að morgni, vegna þess, að þá hafði hún helzt næði og kyrrð, áður en aðrir komu á fætur. Hún hefur því haft ansi stuttan tíma til þess að leita upplýsinga um Tennant og móður hans, aðeins blánóttina. — 1 því sambandi verður manni að spyrja: Ef G. Cummins var aðeins svikari, sem þarna fékk upp í hendurnar tækifæri til þess að blekkja ritara Brezka Sálarrannsóknafélagsins og þennan Tennant, hvers vegna gaf hún sér þá ekki góðan tíma til þess að afla sér sem víðtækastra upplýsinga um þessi mæðgin? Ekkert lá á. Hún gat undirbúið slík falsbréf í viku, hálf- an mánuð eða lengur. Og það væru sjálfsögö hyggindi af henni að gera það og flana þar ekki að neinu. 1 þess stað rýkur hún til og skrifar fyrsta bréfið þegar í stað. 5. f bréfi, sem hún skrifar Salter 31. ágúst og sendir hon- um tvö fyrstu bréfin, segir hún meðal annars á þessa leið: ,,Ég kannaðist ekkert við þennan Tennant. En mér skildist, að ég yrði að hef jast handa þegar í stað. Annars gætu efagjarnir menn sagt, að ég hefði tafið timann til þess að reyna að afla mér upplýsinga um þennan mann. Mér finnast þessi tvö bréf talsvert sérkennileg. Annað hvort eru þau eintómur heilaspuni, eða þau hitta markið. Þar koma fram ákveðnar og skýrar fullyrðingar og drög að ævisögu, og ennfremur nokkur nöfn. Ég læt þau bara flakka, þótt þau kunni að reynast eintóm vitleysa“.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120

x

Morgunn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.