Morgunn


Morgunn - 01.06.1967, Blaðsíða 51

Morgunn - 01.06.1967, Blaðsíða 51
MORGUNN 45 taka langan tíma, en að lokum sefaðist hún og vitkaðist, virt- ist skilja ástand sitt og vita, hvaða braut hún ætti að halda. Ég var eftir mig, en sofnaði að lokum. Ég hef ekki síðan orðið hennar var og vona því, að blessun Guðs hafi beðið hennar og veitt henni hvíld. Hún var góð stúlka og geðþekk í lífinu. Draumur, Mig dreymdi eitt sinn, að ég væri lögregluþjónn. Ég var stór og gjörfulegur, klæddur einkennisbúningi, með hjálm á höfði. Ég var staddur á breiðri götu í bæ eða borg. Sam- byggð tveggja hæða hús voru beggja megin götunnar, gang- stéttir voru breiðar og húsin voru nokkuð frá götunni. Mikii umferð var um götuna af farartækjum og gangandi fólki. Ég stjórnaði umferðinni harðri hendi, og krafðist hlýðni. Menn komu til min og báðu um leiðbeiningar. Þeir töluðu ensku og ég svaraði á sama máli og leiðbeindi, eins og ég væri fullfær i málinu. Þó kann ég mjög lítið í ensku, og get ekki talað hana. Svo var draumurinn búinn. Morguninn eftir mundi ég hann vel og sum orðin, sem ég viðhafði, en þekkti ekki í vöku. Ég athugaði þau í orðabók og gátu þau vel átt við það, sem ég þóttist segja i draumnum. Huldukona? Þegar ég var á Hvammstanga, átti ég gráan reiðhest. Ég fór eitt sinn að leita Grána, ætlaði í útreiðartúr með kunn- ingjum mínum. Ég hitti Grána í hrossahóp. Var hann styggur, og galsi i hrossunum. Ég rak þá hrossin niður í árgil, ætlaði að króa þau þar af. Þau þutu niður eftir hvamminum, en ég hljóp í sveig fyrir þau. Þá sá ég hinum megin í gilinu, hvar kona gekk niður að ánni. Ég gaf henni ekki gaum, en flýtti mér upp á klettasnös, en þaðan sást um allt gilið. Þá var konan horfin, án þess nokkur tími væri til, að hún gæti komizt
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120

x

Morgunn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.