Morgunn


Morgunn - 01.06.1967, Síða 55

Morgunn - 01.06.1967, Síða 55
MORGUNN 49 um. Það vék sér að Guði, og úrskurður hans var ákveðinn og afdráttarlaus. Flestir voru glaðir og ánægðir. Ég varð hálf lémagna, gat ekki haft mig í frammi. Ég sá þó, að þessu var að verða lokið, svo ég mátti til. Ég nálg- aðist hann, játaði syndir mínar og bað um miskunn og ásjá, og vist i betri staðnum. En svarið var afdráttarlaust: Nei. Engin þykkja, aðeins óraskanleg ákvörðun. Mér leið hörmulega, en segi þó: „Hvað á þá að verða af mér?“ Og svarið kom um hæl: „Það er ekki nema um einn stað að gera.“ Ég var útskúfaður, án allrar vonar, og vaknaði hágrátandi í rúminu. Síðan skil ég ang- ist fordæmdra. Hvað þessi draumur átti að merkja, veit ég ekki, hef aldrei skilið hann. Um Gunnar heitinn Sigurðsson vil ég segja þetta: Vafa- laust hefur hann haft galla, og þá líklega mikla. Það hafa allir, sem mikið er spunnið í. En Gunnar var starfsins mað- ur, það sýndu verk hans og framkvæmdir. Hann erjaði jörð- ina fyrir komandi kynslóðir, byggði upp og ýtti steinum úr götunni. Og Gunnar var líka góður maður. Það reyndi ég og ýmsir fleiri. Ég kom til hans eitt sinn, þegar ég átti engra kosta völ, og bað hann ásjár. Hann gerði það, þó hann vissi, að engar líkur voru um endurgjald. Það var löngunin til að hjálpa, sem réði gerðum hans. Þó ég greiddi skuld mína, var góð- verk hans jafn mikið fyrir því. Ég varð hryggur, er ég heyrði lát hans. Það er hörmulegt, þegar hraustir menn bugast. En ekki dæmi ég hann, því sjálfur hef ég reynt það, að meiri kjark þarf oft til að lifa en deyja, ef vonlaus veikindi er við að stríða. Þá verður ýms- um ekki sjálfrátt, þó hraustur sé að eðli og upplagi. Guð dæmir þá með mildi, sem mennirnir dæma hart. Iíannes Jónsson, Ásvallagötu 65. 4
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120

x

Morgunn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.