Morgunn


Morgunn - 01.06.1967, Side 60

Morgunn - 01.06.1967, Side 60
54 MORGUNN hennar. Hún var dugmikil og kappsöm að hverju sem hún gekk, djörf i máli, þótti tortryggin nokkuð, en þó trygglynd og vinföst. Hún giftist Hjörleifi Eiríkssyni og bjuggu þau að Skeggjastöðum. Síðar átti hún Svein Þorsteinsson, og bjuggu þau á ýmsum bæjum á Fljótsdalshéraði. Hún mun hafa and- azt árið 1901. Mekkín mun hafa verið ung, er fyrst tók að bera á dular- gáfum hennar. En hún lét lítið á þeim bera jafnan og sagði sjaldan frá því, sem fyrir hana bar. Var og fyrri maður henn- ar að minnsta kosti lítt trúaður á það, sem kallað var yfir- náttúrlegt. Sigfús þjóðsagnaritari Sigfússon þekkti Mekk- ínu allvel, og hefur skráð nokkuð um sýnir hennar. (S. S.: Isl. þjóðsögur II, bls. 175-190). Hér verað aðeins teknar tvær sögur, er báðar fjalla um það, sem Sigfús var sjálfur vottur að og skráði og hafa því engra farið á milli. „Fúsi kemur heim í dag.“ Það mun hafa verið um 1880, er Sigfús var á Egilsstöð- um í Fljótsdal og samtíða þar Mekkínu, að hann og maður með honum skyldu fara með hesta yfir Þórdalsheiði til Reyð- arfjarðar, enda var sagt rifahjarn á heiðinni. Kom hann við á bænum Hóli og fékk þar lánaða selskinnstösku til ferðar- innar. Gistu þeir að Mýrum í Skriðdal um nóttina, en fréttu þar, að heiðin væri ófær með hesta, og urðu því að snúa heim daginn eftir við svo búið. Þennan morgun segir Mekkín upp úr eins manns hljóði: ,,Þótt ykkur þyki það ótrúlegt, þá kemur Fúsi heim i dag.“ Þetta þótti heimafólki harla ótrúlegt og spurði, hvernig hún vissi þetta. „Það má einu gilda, hvernig ég veit það. Og ekki er það Fúsa Hkt, að snúa aftur, en það verður nú samt. Og hafið það til marks um, að ég sé þetta, að hann mun hafa einhvern þann hlut meðferðis, sem hann hafði ekki, þegar hann fór að heiman, og fleygir honum þarna á stöpulinn hjá rúm- inu sínu.“
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120

x

Morgunn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.