Morgunn


Morgunn - 01.06.1967, Qupperneq 61

Morgunn - 01.06.1967, Qupperneq 61
MORGUNN 55 Sigfús kom heim um kvöldið öllum á óvænt nema Mekk- ínu. Þegar hann hafði heilsað, tók hann eftir því, að hann hafði enn selskinstöskuna um öxl, sem hann hafði gleymt að skila heim að Hóli. Fleygði hann henni á rúmstöpulinn. Fóru þá allir að hlæja og minntust orða Mekkínar um morguninn um hlutinn, sem hann hefði meðferðis heim. Síðustu sýnir Mekkínar. Síðasta daginn, sem Mekkín lifði, þá á Egilsstöðum, kom Sigfús þangað og ræddi við hana. Þá var hún rúmliggjandi og hafði fengið slag. Var Sigfús að lesa fyrir hana það, sem hann hafði skráð um sýnir hennar. Hlýddi hún á og var með fullu ráði. Allt í einu segir hún: „Flana! Þarna bætist þá ein við handa þér að skrifa, því ég sé núna dálítið. Það kemur hérna maður frá Hóli, og hafðu það að marki, að ég sé þetta rétt, að hann kemur hérna fyrst að borðinu til þín og heils- ar þér fyrstum." Sigfús sat fjarst dyrum, og því brosti fólkið og sagði, að undarlegt væri það, ef þeim yrði fyrst heilsað, sem f jarstur sæti baðstofudyrunum. Lítilli stundu síðar er opnuð hurðin og kemur inn Bjarni á Hóli. Hann nemur staðar á gólfinu og segir: „Komið þið öllsömul sæl!“ Síðan gengur hann til Sigfúsar og heilsar hon- um með handabandi og síðan hverjum af öðrum í baðstof- unni. HINRIK ÞORSTEINSSON Hinrik Þorsteinsson bjó að Hafursá í Skógum á Fljóts- dalshéraði á fyrri hluta 19. aldar. Um hann var sagt, að hann sæi í gegn um holt og hæðir, svo var hann f jarskyggn. Sýnirnar sá hann í vöku líkt og þær Ingunn og Mekkín, sem áður getur. Er af sumum sögnum um hann að ráða, að hann hafi getað framkallað fjarsýnir, þegar hann var um það beðinn, en stundum er sem þær hafi komið sjálfkrafa. Eftirfarandi sögur eru skráðar af Sigfúsi Sigfússyni. (S. S.: Isl. þjóðsögur II, bls. 191—197), en eru hér lítið eitt styttar.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120

x

Morgunn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.