Morgunn


Morgunn - 01.06.1967, Síða 66

Morgunn - 01.06.1967, Síða 66
Draumur fyrir daglátum ☆ Dönsk kona, frú Irene Orris, sendi tímaritinu „Psykisk Information“ (október 1962) þessa frásögu: „Það var á stríðsárunum, nánara sagt árið 1943, að ég vaknaði að morgni og sagði manni mínum frá því, að um nóttina hefði mig dreymt, að hann fyndi á götunni peninga- veski með 665 krónum. Við hlógum að þessum draumi og gáfum honum engan gaum. Þetta var meðan borgin var myrkvuð vegna hernaðar- ins, og í skjóli myrkursins voru margir glæpir drýgðir. Þess vegna varð mér illa við, er hringt var dyrabjöllunni klukkan átta um kvöldið. Ég herti samt upp hugann og opnaði dyrn- ar í hálfa gátt. Þar stóð miðaldra kona, hún hélt á einhverjum dökkleit- um pakka í hendinni og spurði fremur stuttaralega: „Kann- izt þér við þetta?“ Ég var ekki við því búinn að svara og rétti fram hönd mína eftir pakkanum, en þá dró hún höndina að sér og spurði: „Er maðurinn yðar heima?“ Ég sagði, að svo væri ekki. Þá spurði konan: „Kannizt þér við, að þetta sé pen- ingaveskið hans?“ Þá áttaði ég mig og svaraði, að ég héldi það. Konan var þá þegar á leiðinni niður stigann, en sneri sér við og kallaði til mín, að maðurinn minn gæti sótt veskið á lögreglustöð, sem var skammt frá. Ég fór inn í íbúð mína, en var óróleg. Hvað hafði komið fyrir? Ég var fegin, þegar maðurinn minn lauk upp dyrun- um örstuttu síðar, og óðara spurði ég hann: „Saknarðu nokkurs?" „Nei, það geri ég ekki,“ svaraði hann mér undr-
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120

x

Morgunn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.