Morgunn


Morgunn - 01.06.1967, Síða 67

Morgunn - 01.06.1967, Síða 67
MORGUNN 61 andi. Síðan þreifaði hann um vasa sinn og ég sá, að honum brá við. Þá flýtti hann sér fram í forstofuna og leitaði í vös- unum á yfirfrakka sínum og sagði síðan: „Jú, mig vantar peningaveskið mitt.“ Ég sagði honum, að það gæti hann sótt á lögreglustöðina, og fyrr en ég hafði fengið tíma til að hugsa mig um, var hann þotinn út úr húsinu. Hann kom heim með veskið, og ég spurði hann, hve mikl- ir peningar væru í því. Hann svaraði: „Það voru 665 krónur, en 65 krónurnar fékk konan, sem fann veskið, í fundarlaun.“ 665 krónur! Þetta var nákvæmlega upphæðin, sem mig hafði dreymt um nóttina, að maðurinn minn hefði fundið. „Voru þessir peningar í veskinu þínu í morgun?“ spurði ég undrandi. — „Nei, þessa peninga hef ég verið að innheimta fyrir líftryggingar í dag,“ svaraði maðurinn minn. Helgidómur hjartans 1 þessum líkama, þessu musteri andans, er lítil kapella eins og lótusblóm að lögun. 1 helgidómi hjartans er í raun- inni hvorki hátt til lofts né vítt til veggja. Þó rúmast þar bæði himin og jörð, sól og stjörnur — allt. Og það, sem þar er inni, hrörnar ekki með líkamanum né deyr, þótt hann deyi. Þetta er helgidómur hjartans. Þar býr okkar helgasta þrá. Þar er okkar innri maður hafinn yfir hrörnun og dauða, synd og sorgir, þorsta og hungur. Takmark hans og vilji er eitt — sannleikurinn. (Úr indversku).
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120

x

Morgunn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.