Morgunn


Morgunn - 01.06.1967, Qupperneq 69

Morgunn - 01.06.1967, Qupperneq 69
MORGUNN 63 Sá, sem viðtalið átti í sjónvarpinu við biskupinn, heitir Robert Kee. 1 viðræðum þeirra lét biskupinn í Ijós, að hon- um væri kunnugt um, að ýmsir hefðu þá dulrænu hæfileika að geta komizt í samband við framliðna í öðrum heimi. Kvaðst hann hafa kynnzt nokkrum slíkum miðlum, sem hann drægi ekki í efa, að væru að öllu leyti heiðarlegir. Og með hjálp þeirra hefði hann fengið skilaboð frá látnum mönnum, sem segðust lifa — og lifa fyllra lífi en hér á jörð. Kee spurði hann meðal annars að því, hvort kirkjan væri á móti sálarrannsóknunum. Þessu svaraði biskup á þann veg, að kirkjan teldi rétt að fara gætilega í þessum efnum vegna þess, að svika hefði orðið vart hjá einstöku miðlum, og að þetta væri mörgum viðkvæm mál. Þá las Kee bréf frá hlustanda, sem taldi kirkjuna vera fjandsamlega spiritismanum. „Ég hef aldrei fordæmt spiritismann,“ svaraði biskup. „Ég hef þvert á móti ráðlagt fólki að fara til miðla og ann- ara, sem dulhæfileikum eru gæddir. Þökkum Guði fyrir þá, því þeim hefur tekizt að færa sorgbitnum huggun. Einnig eru til þeir, sem gæddir eru sálrænum hæfileikum til lækn- inga. Þökkum einnig Guði fyrir þá.“ Þá var biskup um það spurður, hvar himnaríki væri stað- sett í himingeimnum. Þessari spurningu svaraði hann á þann hátt, að himnaríki væri enginn ákveðinn staður, held- ur það ástand mannsins, þegar hæfileikar hans hefðu náð sinni æðstu fylling. Hann kvað það miklu máli skipta, að líta á þetta jarðneska líf í ljósi eilífðarinnar. Svipuð voru svör hans um helvíti. Það væri ekki neinn staður, heldur það ástand sálarinnar, sem væri afleiðing þess að hafa verio of jarðbundinn í þessu iífi. Hann kvaðst vera á móti endurholdgunarkenningunni vegna þess, að hún virtist stríða gegn „lögmálum náttúr- unnar“, eins og hann orðaði það. Enn var hann um það spurður, hver verða mundu endan- leg örlög þeirra, sem aðhylltust önnur trúarbrögð en þau kristnu. Hann kvaðst álíta, að kristindómurinn hefði að
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120

x

Morgunn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.