Morgunn


Morgunn - 01.06.1967, Page 70

Morgunn - 01.06.1967, Page 70
64 MORGUNN geyma æðstu opinberun sannleikans, en það væri einnig sannleika að finna í mörgum öðrum trúarbrögðum. Að lokum var biskupinn að því spurður, hvort hann teldi rétt, að biðja fyrir framliðnum. Biskup kvaðst biðja fyrir þeim, engu síður en hinum, sem á lífi væru hér á jörð. Og hann bætti því við, að hann væri sannfærður um, að hinir látnu mundu einnig biðja fyrir sér. Mundi nú ekki fara vel á því, að biskupar okkar, næst þeg- ar þeir koma fram í sjónvarpið, ræddu um þessi mál og önn- ur svipuð, sem snerta sjálfan kjarnann, en létu umbúðirnar, hina ytri helgisiði og það, hvort biskup skuli vera berhöfð- aður fyrir altarinu eða ekki, liggja á milli hluta, þangað til réttir aðilar hafa um það gert lögmætar samþykktir. Ég er á því, að fólkið mundi hafa meiri áhuga á, að hlusta á slíkar umræður — og vonandi meira gagn líka. Viðtal við forseta Brezka Sálar- rannsóknafélagsins. Forseti Brezka Sálarrannsóknafélags- ins, Sir Alister Hardy, sem er einn af fremstu vísindamönnum Englands, komst svo að orði nýlega í ávarpi, sem hann flutti á fundi félagsins: „Sálarrannsóknirnar eru jafn mikilvægar fyrir framtíð mannkynsins eins og allar vísinda- legar uppgötvanir samanlagð- ar, sem gerðar hafa verið á síð- astliðnum þrjú hundruð árum.“ Og í bók sinni The Living Stream (Straumur lífsins) segir hann meðal annars: ,,Ef einum hundraðasta hluta þess fjár, sem nú fer til líf- fræðilegra rannsókna, yrði var- ið til vísindalegra rannsókna á trúarreynslu manna og sálræn- um hæfileikum þeirra yfirleitt, Sir Alister Hardy mundi sennilega ekki líða á
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120

x

Morgunn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.