Morgunn


Morgunn - 01.06.1967, Page 71

Morgunn - 01.06.1967, Page 71
MORGUNN 65 löngu þangað til nýr morgunn í andlegum efnum rynni upp yfir mannkynið.“ Þessi frægi líffræðingur, sem nú er rúmlega sjötugur að aldri, sagði nýlega í blaðaviðtali, að í raun og veru væri lif- fræðin mesti þrándur í götu þess, að sálarrannsóknirnar fengju notið fullkominnar viðurkenningar. Menn héldu blý- fast í þá trú, að þróunarkenning Darwins hefði sýnt það og sannað, að lífið væri ekkert annað en líkamlegt eða efnislegt fyrirbæri. Hann kvaðst sjálfur vera fylgjandi þeim Darwin og Mendel, en hann teldi þá þó er.gan veginn hafa fundið allan sannleikann. Hann kvaðst líta svo á, að þróunin verði ekki fyllilega skýrð frá sjónarmiði efnishyggjunnar einvörðungu. ,,Ég hygg,“ segir hann, ,,að hér eigi eftir að verða breyting á, og að vísindin verði að gefa gaum að rannsóknum hinna sál- rænu fyrirbæra. Ég er sannfærður um, að fjarhrif (tele- pathy) er staðreynd, sem vísindi nútímans verða að taka með í reikninginn. f raun og veru höfum við enga hugmynd um hið raunverulega eðli vitundarinnar. Og ég lít svo á, að sú fullyrðing, að sálin sé ekkert annað en einskonar endur- skin þess, sem á sér stað í heilanum, sé aðeins hugarfóstur, sem við trúum á, án þess að fyrir því séu fullnægjandi sann- anir.“ Hann telur sennilegt, að þær hugsanir, sem við setjum fram í rituðu eða mæltu máli, séu í nánum tengslum við starfsemi heilans, en aftur á móti skorti alla þekkingu á því, hvort eða hvernig tilfinningalíf okkar, listrænar gáfur og annað þess háttar sé tengt eða bundið efnislíkamanum. Þegar hann var spurður um skoðun hans á því, hvort maðurinn mundi halda áfram að lifa eftir Hkamsdauðann, kvaðst hann, sem vísindamaður, hljóta að vera varkár um ailar fullyrðingar í því efni. Hann sagði, að frá rökrænu sjónarmiði skynseminnar væri erfitt eða jafnvel ómögulegt að hugsa sér framhaldslíf sálarinnar eða persónuleikans eft- ir líkamsdauðann, ef með því væri átt við það, að hin orð- 5
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120

x

Morgunn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.