Morgunn


Morgunn - 01.06.1967, Blaðsíða 74

Morgunn - 01.06.1967, Blaðsíða 74
68 MORGUNN sóknir Crookes á miðlinum Florence Cook, að þær hafi verið svo merkar og nákvæmar, að árangur þeirra virðist með öllu ómögulegt að efa. Alla ævi naut Sir Crookes trausts og virðingar fyrir vís- indaafrek sin. Hann var um skeið forseti konunglega vís- indafélagsins (Royal Society), hlaut óteljandi heiðursmerki og heiðursviðurkenningar fyrir störf sín, og var aðlaður ár- ið 1897. Hann var og um skeið forseti Brezka Sálarrann- sóknafélagsins. Það vakti því að vonum mikla athygli og furðu margra, þegar út kom árið 1962 bók eftir mann að nafni Trevor H. Hall, er hann nefndi The Spiritualists, þar sem ráðizt er á þennan mæta vísindamann meira en f jörutíu árum eftir lát hans, og honum borin á brýn svívirðileg svik í sambandi við rannsóknir hans á miðlinum Florence Cook. Þessi herferð gegn Sir William Crookes látnum, er byggð á því, að maður nokkur að nafni Anderson, hafi árið 1949 skýrt frá því, þá orðinn 79 ára að aldri og sennilega elliær, að árið 1893 hafi hann, þá skólapiltur rúmlega tvítugur, heimsótt Florence Cook, sem þá var gift kona og átti tvær dætur á milli fermingar og tvítugs. Segir hann, að hún hafi þegar gefið í skyn, að hún vildi eiga vingott við hann. Síðan hafi hún skipað dóttur sinni að æfa sig á píanóið þar niðri í stofunni, og sagzt ætla að hafa opna hurðina, svo að hún gæti fylgzt með því, að hún svikist ekki um. Að því búnu hefði hún farið upp á loft, en hvislað að Anderson að koma á eftir sér. Kvaðst hann hafa farið upp í svefnherbergi henn- ar iitlu seinna, hefði hún þá verið háttuð og legið að mestu nakin í rúminu. Segir hann, að hún hafi sagt sér í óspurðum fréttum, að allt hennar miðilsstarf væri eintóm svik. Ennfremur hafi hún sagt, að hún hafi haldið við Sir William Crookes. — Líkamningurinn Katie King hafi verið einber uppspuni og rannsóknirnar látalæti til þess eins, að þau Crookes gætu náð saman og hann gæti haft hana í húsi sínu og daðrað við
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120

x

Morgunn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.