Morgunn


Morgunn - 01.06.1967, Side 82

Morgunn - 01.06.1967, Side 82
76 MORGUNN meðalveg, líkt og þegar verið er að komast að samkomulagi með þeim, sem sundurlausar skoðanir hafa. Sannleikurinn krefst þess afdráttarlaust, að hans rödd ráði úrslitunum í sál okkar. Aðalfundur félagsins var haldinn 4. maí síðastliðinn. For- maðurinn, Guðmundur Einarsson, gerði grein fyrir störf- um félagsins á árinu og gjaidkerinn, Magnús Guðbjörnsson, las og skýrði reikninga félagsins fyrir árið 1966. Hagur fé- lagsins er mjög góður. Tekjuafgangur varð að vísu nokkru minni en árið áður eða rúmlega kr. 35.000.00, og eignir fé- lagsins í árslok 1966 um 997.000.00 krónur. I sambandi við útgáfu tímaritsins Morguns er rétt að geta þess, að á reikningunum 1965 og 1966, eru áskriftargjöld ritsins þau, sem greidd voru af félagsmönnum, færð á tekju- lið, sem árgjöld, vegna þess að þau voru innheimt með félags- gjöldunum. Þessi liður nam á árinu 1966 nær 36.000.00 krón- um. Er því raunverulegur halli á útgáfu Morguns tæplega kr. 8.000.00, í stað kr. 43.000.00, svo sem tilfært er á rekst- ursreikningi. Á síðastliðnu ári hefur áskrifendum að Morgni fjölgað um nær 200. Eru því allar horfur á því, að tímaritið geti borið sig á næsta ári. Hefur og áskriftarverð þess verið hækkað iítilsháttar, eða i kr. 100.00. Samt sem áður er hann ódýrasta tímaritið á landinu, að ég hygg. Nokkrar breytingar á lögum félagsins voru einróma sam- þykktar á fundinum. Er sú veigamest, að horfið var frá því að kjósa 12 manna fulltrúaráð, svo sem gert hefur verið nokkur undanfarin ár. En það kaus aftur þriggja manna stjórn fyrir félagið, og skyldi einnig vera henni til ráðu- neytis um öll meiri háttar mál. Reynslan sýndi, að erfitt var að ná þessum mörgu fulltrúum saman á fundi, og reyndist því þetta fyrirkomulag þungt og örðugt í vöfum. Fyrir því var ákveðið að breyta til þannig, að aðalfundur kjósi 5 manna stjórn fyrir félagið, og gangi 2 úr stjórninni annað árið, en 3 hitt. Stjórnin velur sér síðan formann, ritara og gjaldkera.
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120

x

Morgunn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.