Morgunn


Morgunn - 01.12.1973, Page 8

Morgunn - 01.12.1973, Page 8
86 MORGUNN staðreynda, algerlega sjálflifaðrar reynslu, getur þú talað af þekkingu. En strax á því sviði, þar sem þú „trúir“ aðeins, getur þú ekki lengur verið dómbær. Hér byggir þú á því, sem aðrir hafa sagt þér, sem aðrir hafa skrifað. Með öðrum orðinn, hér ert þú að- eins lærisveinn, lærlingur, nemi. Þú hefur ekki náð því þroska- stigi, að þú sért fullnuma. Þú hefur ekki ennþá hlotið náms- skírteini, ekki útskrifazt, ekki tekið sveinspróf.“ En er þá ekki eðlilegra og þess vegna ástúðlegra, að neminn viðurkexmi réttilega þessa aðstöðu sína, sem hlýtur að vera í því fólgin að „hlýða á“, í stað þess að telja sig færan um að koma fram sem „dómari“, sem „fræðari“, og því í rauninni þótt óafvitandi sé, gerast „falskur“ meistari eða fræðari? Þegar sá er „trúir“ vill fara að kenna þeim sem „veit“, er það rétt eins og neminn ætlaði að kenna meistaranum. Slík afstaða er óeðlileg, og allt sem óeðlilegt er, er andstætt kærleikanum. Sá er „trúir“ syndgar gegn eigin sannfæringu með því að setja ofan í við þann er „veit“, og skiptir engu máli þótt hann geri það í grandaleysi. En er það ekki lika vegna þessa, að skrifað stendur: „Dæmið eigi, því að með þeim dómi, sem þér dæmið aðra, munuð þér einnig dæmdir verða“ ? — Sá er þetta veit í raun og sannleika, hann dæmir ekki um það, sem hann ekki „veit“. Þeim ber því ekki að dæma, sem „trúir“. Það geta aðeins verið réttmæt forréttindi þess sem r/veit“. III Þeir sem frásögnin um upphaf köllunar minnar er æíluð. Ef þér berst í hendur eftirfarandi frásögn, sem segir frá nú- verandi æviskeiði minu i stórum aðaldráttum, er hefur þróazt sem óslitin, stórfengleg opinberun guðdómlegrar vizku, stöðug mnbreyting trúar í þekkingu, þá minnztu þess, að samkvæmt ofansögðu á þessi frásögn ekki erindi til þín, ef þú fyrirfram
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116

x

Morgunn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.