Morgunn


Morgunn - 01.12.1973, Side 11

Morgunn - 01.12.1973, Side 11
UPPHAF KÖLLUNAR MINNAR 89 sannleiksandinn, kemur, mun liann leiða yður í allan sannleik- ann, því að hann mun ekki tala af sjálfum sér, heldur mun hann tala það sem hann heyrir, og kunngjöra yður það sem koma á. Hann mun vegsama mig, því að af mínu mun hann taka og kunngjöra yður. Allt það, sem faðirinn á, er mitt; fjrrir því sagði ég, að hann tæki af mínu og kunngjörði yður.“ — Þegar hér við bætist, ásamt öðrum fyrirheitum, að Jesús legg- ur hvað eftir annað mikla áherzlu á „endurkomu“ sína, þá bendir það ekki sérstaklega til þess, að opinberanir fyrri tíma muni ekki endurtakast. Hvað er „huggarinn, andinn heilagi“? — Hvað er „endurkoma Krists“ ? — Er þetta ekki einmitt hin- ar mestu opinberanir tilvenmnar? — Og hvað er „komandi kynslóðir“? — Eru núlifandi kynslóðir ekki einmitt þessar „komandi kynslóðir“ miðað við daga Jesú í Palestínu? — Og er afstaða þessara sömu kynslóða ekki einmitt vísindaleg, eru þær ekki gæddar nokkru þroskaðri hæfileikum til þess að skilja lífsgátuna vísindalega heldur en kynslóðir fyrri tíma? — Og er þetta ekki einmitt ástæðan til þess, að þær geta ekki lengur „trúað“, heldur krefjast „þekkingar“? — Yertu því varkár, þegar þú dæmir aðra, því að ekkert veizt þú um það, „hvenær allt þetta muni gerast“. — „Enginn þekk- ir daginn né stundina.“ — Þessir atburðir koma yfir sérhvern mann eins og „þjófur á nóttu“. — Þótt þú fáir sjálfur öðlazt sælu á grundvelli opinberana eða atburða fyrri tíma, veitir það þér alls engan rétt til þess að líta svo á, að hið sama gildi um alla tíma og alla menn, því að ef svo væri, þá væri fyrirheit Jesú til „komandi kynslóða“ alveg óþarft og þýðingarlaust. Samkvæmt þinni eigin trú, samkvæmt biblíunni, samkvæmt prédikun prestsins er því alls ekki útilokað, að nútima menn geti orðið yfirskyggðir heilögum anda. Það er engin fjarstæða, að Guð geti alveg eins „talað“ beint til manns tuttugustu aldar eins og manns í fornöld. — Það er engan veginn óhugsandi, að i fátæklegri mannveru, í lágri stétt og stöðu, geti andi Guðs tekið sér bústað og beinlinis komið í ljós i núlifandi manni og þar með gert trúarlegar opinberanir fortíðarinnar að jafn raun-
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116

x

Morgunn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.