Morgunn


Morgunn - 01.12.1973, Page 15

Morgunn - 01.12.1973, Page 15
UPPHAF KOLLUNAR MINNAR 93 VIII. Þrenns konar afstaða til frásagnarinnar um upphaf köllunar minnar. Ég hef verið svo margorður við þig sökum þess, að ef þú lest það sem á eftir fer, hlýtur kærleikshæfileiki þinn reynslupróf. Hér er um tvær leiðir að ræða. Það fer eftir afstöðu þinni til þessarar frásagnar, hvora leiðina þú velur, nema þú teljir sjálf- an þig ekki hafa skilyrði til að fella dóm yfir mér, og haldir þér því hlutlausum. Ef svo er ekki, munt þú annaðhvort skilja mig og frásögn mín verða þér til gleði, og þú munt þá velja þá leiðina, sem örvar allt og alla áfram til ljóssins, til heims- lausnarinnar, til hins langþráða friðar á jörðu, — eða þú verð- ur gramur, umburðarlaus, telur mig starfa í þjónustu myrk- ursins, vinnur gegn mér eða spillir fyrir mér, og snýrð þar með á þann veginn, sem leiðir til stríðs, til sorgar, til limlest- inga og þjáninga, og skiptir engu máli hversu föstum fótum þú telur þig standa trúarlega séð. Þú tilheyrir þá þeim, sem réttast mun að segja um: „Faðir, fyrirgef þeim, því að þeir vita ekki hvað þeir gjöra.“ Með því sem hér er sagt hef ég viljað reyna að leiðbeina þér og hjálpa til dýpri ihugunar, þannig að þú dæmir ekki óhugs- að og fyrirfram það sem þú munt kynnast, gagnrýnir það og vinnir á móti því, án nokkurra raka eða þekkingar. Og leyfðu mér ennþá einu sinni að minna þig á hin miklu boðorð þinna eigin trúarbragða: „Vakið og biðjið, að ]>ér fallið ekki í freistni, andinn er að sönnu reiðubúinn, en holdið er veikt.“ — „Hver sem þykist standa, gæti sín, að hann ekki Ósk min meZ tilliti til lesendanna. Nú vaknar máske eftirfarandi spurning í huga þmum við- víkjandi mér persónulega: „Eiga þessa aðvörunarorð, sem þú beinir þannig rakleitt til mín, að merkja það, að þú sért „yfir- skyggður heilögum anda“, sért „vígður“, á ég ef til vill að trúa
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116

x

Morgunn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.