Morgunn


Morgunn - 01.12.1973, Qupperneq 19

Morgunn - 01.12.1973, Qupperneq 19
UPPHAF KOLLUNAR MINNAR 97 að hann hefði haldið öllum þeim sannindum leyndum, sem op- inberuðust í honum og umhverfis hann, þá hefði auðmýkt hans eða hlédrægni nálgast óeðli, orðið að hugleysi, andlegu mátt- leysi. Og leyndardómarnir, sem frelsa skyldu heiminn, hefðu farið í gröfina með honum. En við þessar aðstæður, með slíka áhættu fyrir augum, varð hann að tala í stað þess að þegja, þótt hann með orðum sínum eða tjáningu gæti með engu móti komizt hjá að afhjúpa sjálfan sig sem hetjuna, sem þungamiðjuna í eigin frásögn. En þar sem það var sannleikur, sem varð að segja, og þar sem hann sjálfur hafði til að bera æðstu þekkingu á þessum sannleika, var hann einnig sá, sem sjálfur varð að opinbera hann til þess að sýna með þvi, hvílíkum myndugleika og valdi hann var gæddur. Og það er „hinn fávisi“ einn, eða sá maður, sem enga hugmynd hefur um hinar raunverulegu aðstæður, sem þykist sjá stórmennskubrjálæði, dramb eða sjálfsdýrkun í orðum Jesú. En þar sem ætíð er nóg af fávizku, og hann var einmitt hinn eini meðal milljónanna, sem gat sagt þessi orð með mynd- ugleika, hlaut hann auðvitað undir eins að verða misskilinn af fjöldanum, vera talinn brjálaður og „krýndur“ háðulega „kon- ungur Gyðinga" og enn fremur verða limlestur og krossfestur af blindu ofstæki þessa sama fjölda. En orð hans urðu sá dýrðarljómi, sem leiftraði út yfir skar- ann, er krossfesti hann og smáði, og skapaði lýsandi leið út úr frumstæðri villimennsku. Og enn þann dag í dag leiðbeina orð hans hugarfari þessa sama skara í átt til stjarnanna. Hugsum okkur, að hann hefði tekið þann kostinn að þegja. Hugsum okkur, að hann hefði hræðzt háð og spott fjöldans, morð- og limlestingartilhneigingar. Lögmál heimslausnarinnar hefðu þar með að engu orðið. Þá hefðum við ekki átt nú hina miklu sjúkrahjálp og líknarstarfsemi, sem réttir hjálparhendur til sjúkra og særðra um allan heim, jafnt í skelfingum vígvall- anna sem á friðsömum heimilum. Við hefðum ekki búið við nú- tíma lög og réttarfar, mannúðar- og velgerðarstarfsemi í öllum myndum, og hvaðeina, sem rúmast í hugtakinu „kristin sið- menning“ og á uppruna sinn að rekja til orða heimslausnarans, 7
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116

x

Morgunn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.