Morgunn


Morgunn - 01.12.1973, Side 31

Morgunn - 01.12.1973, Side 31
ÆVAR R. KVARAN: HVER VAR FÁST? 1 fyrra atriðinu milli Lofts og Steinunnar í Galdra-Lofti Jó- hanns Sigurjónssonar, þar sem veslings stúlkan er að reyna að endurvekja ástir hins glataða elskhuga síns, segir hún á einum stað: „öll metorðagirnd föður þíns safnast mn þig, af því að þú ert einkabarnið hans. Ég kvíði því stundmn, að hún verði þér of þung byrði.“ Loftur: „Metnaður minn og föður míns eiga engar leiðir saman." Steinunn: „Hvað ætlarðu þér sjálfur?11 Loftur: „Ég? — Ég vil standa meS alla vizku mannanna á þröskuldi leyndardómanna.11 Skömmu seinna segir Loftur: „Ef ég vildi rétta höndina út í myrkrið, veit ég, að það yrði ekki árangurslaust. Hefur þú lieyrt talað um Gottskálk biskup grimma og „Rauðskinnu“. Ég kalla hana „Bók máttarins“. — Sá, sem vissi allt sem stendur í þeirri bók, yrði voldugastur maður jarðarinnar. Þess vegna tók Gottskálk hana með sér í gröfina. Hann unni engum valdsins. — Ég hef séð bókina. Steinunn: „Þú.“ Loftur: „Hér um nóttina lá ég úti í kirkjugarði á legstaðnum hans. Sú hugsun læddist að mér, að ég gæti ef til vill i svefni stafað mig fram úr einhverju í henni. Biskupinn stóð frammi fyrir mér í rauðum hökli og las upp úr bókinni. Hann hélt henni svo hátt, að ég gat ekki séð framan í hann. En blöðin undust saman um leið og hann las og hrundu niður eins og aska.“ Þá horfir Loftur grimmdarlega á Steinunni og segir: „Sá, sem af allri sálu sinni óskar annari manneskju dauðans, hann lúti höfði, horfi til jarðar og mæli —“ En þá verður Loft- ur gripinn skelfingu, gefst upp og segir: „Nei, þau orð vil ég ekki muna“.
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116

x

Morgunn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.