Morgunn


Morgunn - 01.12.1973, Page 35

Morgunn - 01.12.1973, Page 35
HVER VAR FÁST? 113 en hvert sem eltir eða flýr hann, má ekkert friða mannsins þyrsta brjóst.“ Drottinn svarar: „Þótt enn hann fálmi, óviss sé hans leit, það er mitt ráð að vizkudjúp hann kanni. Um blóm og aldin felst það fyrirheit, er fer að bruma teinungurinn granni.“ Mefistofeles: „Ég veðmál býð. Þú missir af þeim manni, við mig til fylgis hann skal ginna, svo fremi orð þín ekki banni.“ Þessu svarar Drottinn: „Hans ævitíð þú að mátt vinna þau orð að sanna. Maður vilhst á meðan leitar, mun þó finna.“ Og síðar segir Drottinn þessi athyglisverðu orð: „Þótt góðs manns þrá sér óljóst velji vegi, þá veit hann samt, að rétta leið hann fer“. Og svo fylgjumst við með því hvernig Fást fellur fyrir hinni miklu freistingu og selur sálarheill sína Mefistofeles, sem síðar verður dyggur en djöfullegur þjónn hans og uppfyllir hinar mannlegu óskir hans um æsku, ást og frægð. Já, hjálpar hon- mn til þess að ánetja hina fögru en hreinu og saklausu Mar- gréti með voðalegum afleiðingum fyrir þau bæði. Þetta mikla verk Göthes er svo langt, að það er aldrei sýnt í heild. (Tæki sennilega um 5 klukkustundir). Á þessari íslenzku sýningu kom fram næstiun allur fyná hluti verksins og eitt atriði úr síðari hlutanum. 1 heild er þetta áreiðanlega guðinn- blásið verk, enda sumir kaflar síðari hlutans dularfullir og tor- skildir flestum. Það er nokkum vegiim vist, að hinn mikli þýzki skáldjöfur muni hafa lagt sál sína í þetta snilldarverk. 8
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116

x

Morgunn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.