Morgunn


Morgunn - 01.12.1973, Side 37

Morgunn - 01.12.1973, Side 37
HVER VAR FÁST? 115 þráin. Þekkingarþorsti hans á sér rætur i von um bjartari fram- tið mannsins. Hann er því góðs eðlis. Göthe lætur því sinn Fást frelsast. 1 afstöðu sinni til þessa skáldverks hafa menn skipzt í tvo hópa, með og á móti þessum góðu endalokum. 1 hinu fræga leikriti Christofers Marlowes samtiðai-manns og landa Shakespeares um Fást fer hann þannig til heljar að lokum. Þetta glæsilega verk Göthes nýtur sín mjög vel í þeirri stytt- ingu sem þýzki leikstjórinn Vibach gerði á því fyrir Þjóðleik- húsið. Það tindrar af vitsmunum skáldsins og víðsýni. Þar sést hið furðulegasta litróf mannlegra tilfinninga. Fyndni og fúl- mennska, ást og eigingirni, girnd og göfugmennska, saklausar skemmtanir alþýðunnar i sveitinni undir berum himni annars vegar og drykkjusvolasvall og ruddaskapur i fúlum og dimm- um knæpum hins vegar. Bamsleg og næstum helg trú Mar- grétar og sakleysi á annan bóginn, en djöfulleg undirferli Me- fistofelesar á hinn. Þetta er eins og lifandi málverk iðandi af lifi og fjöri og fullt af andstæðum sem skerpa hver aðra. En hver var þá hin raunverulega fyrirmynd Fásts leikbók- menntanna? Hver var maðurinn, sem með lífi sínu verkaði svona sterkt á hina frægustu leiklistarhöfunda ? Það var fræg- asti galdramaður, sem sögur fara af, dr. Fást; maðurinn, sem Goethe gerði ódauðlegan með samnefndu leikriti sínu. Hann fæddist í afskekktum smábæ, Knittlingen, nálægt borginni Maulbronn í Baden-Wiittemberg í Þýzkalandi xun svipað leyti og Jón Arason, síðar biskup hér heima á Islandi. Síðustu tveir áratugir fimmtándu aldar litu dögun nýrrar aldar, sem einkenndist af landafundum og uppgötvunum, trú- máladeilum, endurbótum og vaxandi humanisma. Þetta var tímabil byltingar Gutnbergs í prentlistinni; þrjátíu ára stríðs- ins; hinna svörtu bylingafána bændauppreisnarinnar; Coper- nicusar, Calvins og Cortesar; tímar endurbóta og umbyltinga i þjóðfélagslegum og heimspekilegum efnum. Stoðir fortiðarinn- ar riðuðu til falls um öll Vesturlönd. Það var engu líkara en allur heimurinn léki á reiðiskjálfi. Ekkert stóðst flóðbylgjur þessara stórkostlegu breytinga. Portu- galski siglingafræðingurinn Bartolomeus Diaz sigldi fyrir
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116

x

Morgunn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.