Morgunn

Tölublað

Morgunn - 01.12.1973, Blaðsíða 41

Morgunn - 01.12.1973, Blaðsíða 41
HVER VAR FÁST? 119 embættismaður í Nijmegen á sextándu öld, De prœstigiis dœ- monum, er sagt frá því, að Fást hafi komið fram opinberlega í Batenburg. Þá fara af því sögur, að harrn hafi boðið hinum minni háttar hirðum í Amhem og Waardenburg starf sitt sem særingamaður. Fom kastali frá 1265 stendur á þessum slóðum við Ána Wal. Er á honum átthyrndur tum og veggir tveggja metra þykkir. Þessi forni kastali hefur öldum saman staðið einn og yfirgefinn, enda á honum illt orð, því þar var sagt að nornir héldu til fyrrum. 1 Waardenburg segja íbúarnir að reimt sé í kastala þessum og feitar eðlur skríði þar í kjöllurum. I þakherbergi einu með fúkkafnyk er sagt að doktorinn frá Baden-Wúrttemberg (þ.e. Fást) hafi framið tilraunir sínar og særingar. Á veggnum við járnrimlaðan gluggann má sjá dauf merki um blóðbletti. Þar er gömul hesthúslukt vafin köngulóavefjum; gömul bók liggur opin á borðinu. í skúmaskoti einu má sjá staut í mortéli, stein- kmkku og fornar flöskur. Dauf ljósglæta fellur á rykugt mál- verk. Ef nánar eru skoðaðir daufir olíulitirnir kemur í ljós hyrndur hausinn á Satan sjálfum. Þegar líða tók á endurheimta æsku Fásts var hann kallaður til hinnar konunglegu hirðar Frans I. í París. Sem philosophus philosophorum hafði hann samband við Helenu af Trójuborg og var ráðgjafi í stjórnsýslumálum og hermálum. Hélt hann því áfram, að með særingum sínum hefði hann átt þátt í hern- aðarsigrum í vissum tilfellum. I skýrslu nokkurri, sem varð- veitzt hefur, kallar páfalegur sendiherra hann meira að segja „mesta særingamann aldarinnar“. Að sögn Melankthons, sem áður var minnzt á, dó hann í Ljónskrá í Staufen-im-Breisgau með þeim hætti, að erkidjöfull sneri hann úr hálsliðnum árið 1541. Urðu margir gírugir til þess að komast yfir handrit og skjöl þessa galdrameistara að honum látnum, en þeirra varð hlutskarpastur von Stauffen greifi; meðal þess, sem fannst í plöggum hans má nefna Þrísær- ing heljar, Sönn gullgerÖarlist, Morgunstjarnan og Klaustrin, að ógleymdu skjali þar sem finna má mjög athyglisverðar sextán tölur, sem var raðað niður með sérstæðum hætti:
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116

x

Morgunn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Tengja á þetta tölublað: 2. tölublað (01.12.1973)
https://timarit.is/issue/325850

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.

2. tölublað (01.12.1973)

Aðgerðir: