Morgunn


Morgunn - 01.12.1973, Síða 42

Morgunn - 01.12.1973, Síða 42
120 MORGUNN 4 9 5 16 14 7 11 2 15 6 10 3 1 12 8 13 Þessar tölur eru athyglisverðar fyrir það, að leggi maður saman hverja röð lárétt, er útkoman 34. Sé hver röð lögð sam- an lóðrétt, kemur út sama tala. Sama verður uppi á teningnum ef miðtölurnar fjórar eru lagðar saman og eins ef lagðar eru saman miðtölurnar til hægri og vinstri. Enn má leggja saman miðtölurnar efstu og neðstu, enn er útkoman 34. Og sama kem- ur einnig út ef homtölumar eru lagðar saman. Á þeim stað í Knittlingen þar sem hesthús gömlu Thurn- og Taxis-póststöðvarinnar stóð á miðöldum, er nú risið nýtt ráð- hús. 1 þvi hefur verið komið fyrir hinu svonefnda „Svarta safni“, sem tileinkað er þessum furðulega galdrameistara. Þar má finna myndir, bréf, söngva, bækur og samninga um alla veggi og í glerskápum. Þar má sjá Fást-leikbrúður og alls konar muni, sem Fást-sérfræðingurinn Karl Theens, kennari frá Stuttgart, hefur safnað. í þessu lítt kunna safni má finna er- indi, bréf og bækur um Fást allt frá Lessing og Calderons til Elizu Marian Butler og Thomasar Manns og önnur fræg nöfn. Þar vottar til dæmis franskur sendiherra það, að ekkert þýzkt verk hafi haft önnur eins áhrif á franska listamenn og tónskáld og Fást-sögnin. Nefnir hann í þessu sambandi Gérard de Ner- val, Berlioz, Delacroix, Gounod og Paul Valery. Eða eins og Heine skrifaði til Lundúna: „Hann dr. Fást okkar er svo sann- ur og djúpur í eðli sínu, býr yfir svo miklum þekkingarþorsta tun eðli hlutanna, og er svo fræðimannslegur í framsetningu jafnvel þegar hann fjallar um þessa heims efni, að hann gæti aðeins hafa verið Þjóðverji. Það er ekki minnsti vafi á því, að hann hefur verið til.“ Þeir, sem tónlist unna, geta fundið þess- ar skoðanir enduróma í Fást symfóníu Franz Liszts í eftirleikn- um, því þar má finna dýpt og breidd mannlegrar reynslu í út- setningunni túlkaða á glæsilegan hátt. Á seinni tímum hefur enn ýmislegt komið í Ijós, sem snertir
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116

x

Morgunn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.