Morgunn


Morgunn - 01.12.1973, Side 44

Morgunn - 01.12.1973, Side 44
ANNE DOOLEY: HORACE HAMBLING Hann skrifaði þetta um spiritisma: „Þvi miður er hann yfir- leitt kynntur á mjög ófullkominn hátt, skírskotar sjaldnast til almennings, og þaðan af síður til menntamanna.“ Um þá menn sem tala um spíritista skrifar hann: „Övandað mál, ógreinilegur framburður, illheyranlegt, illa samið, engar dramatískar andstæður, og rómfegurð og skýrt málfar vantar því miður hjá 9 ræðumönnum af hverjum 10. Færri en 5 af 100 virðast kunna grundvallaratriði ræðumennsku. Verra er þó, að meðferð þeirra á glæsilegu viðfangsefni er oft svo grautarlegt, flatneskjuleg, heimskuleg og full af endur- tekningu, og hefur svo litið aðdráttarafl fyrir ókunnuga að miklum ruglingi veldur, að við erum að ósekju nefndir sérvitr- ingar fyrir bragðið. 1 rauninni er hægt að telja reglulega góða ræðumenn á fundum okkar í dag á fingrum annarrar handar.“ Hver var það sem ritaði svo harkalega? Var það spíritisti sem orðið hafði fyrir vonbrigðum? Sálarrannsóknarmaður, sem fyllzt hafði ógeði? Það væri erfitt að geta upp á manninum í þremur spurningum. Höfundur þessarar skörpu gagnrýni er eng- inn annar en dámiðillinn Horace Hambling, brezk-fæddur, mjög kjarkmikill maður. Hann er orðinn mjög frægur fyrir samstarf sitt í 45 ár við umdeildan en jafn opinskáan norður-amerískan Indíánastjórnanda, Moon Trail. Þegar Hambling tekur svo djúpt í árinni, ræðir hann engu síður rnn sjálfan sig. Aðspurður hvað starf hans sem miðill hafi kennt honum, svaraði hann: „Ég held mér sé óhætt að segja, að ég er betri nú en út leit fyrir í upphafi. Ég minnist þess að ég átti vanda til að fá ofsaleg reiðiköst á unglingsárum. Opinskrá sjálfsgagnrýni.
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116

x

Morgunn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.