Morgunn


Morgunn - 01.12.1973, Síða 48

Morgunn - 01.12.1973, Síða 48
126 MORGUNN Hvað þá um hið ótölulega líf og lífsfyrirbæri á öðrum reiki- stjömum? Hvað þá um alla þá framþróun sem fer fram frá ófullkomleika til fullkomleika, og kölluð himingeimurinn?“ Engu að síður segja sjálfglaðir efasemdarmenn sem aldrei hirða um að kynna sér sálarrannsóknir enn þann dag í dag, að spíritískir boðendur segi aldrei neitt, sem ekki er á valdi nú- tíma þekkingar. a Þó að Hambling sé kunnastur af miðilsfundum sínum, væri ekki rétt að greina frá sögu hans sem miðils án þess að vikja að andlegum lækningum hans. Kringum 1935 þegar hinn mælski stjómandi safnaði múg manna saman í Finsbury Park kirkjunni, gerði annar stjóm- andi vart við sig. „Dr. Gee“, eins og hann var af kærleika kall- aður, tókst að framkvæma „kraftaverka“-lækningar með að- stoð meira en 20 sérfróðra samverkamanna á jörðu. f Devonshire, þar sem Hambling eignaðist heimili og stofn- aði griðastað í Torquay, var klukkan oft orðin 11 að kvöldi, áð- ur en siðasti sjúklingurinn fór. Til þess erfiðis, sem þvi var samfara að lækna fólk, heyrði oft á tíðum dásvefn sem varaði í meira en 4 stundir. Dr. Gee svaraði sjúklingi sem lét i ljós undrun yfir hversu nákvæmlega hann var rannsakaður: „Frá þvi ég hóf fyrst að hafa aftur samband við jörðina af- réð ég að sýna fyllstu vandvirkni. Mér leyfðist ekki lengur að gefa minna en það bezta sem ég gat. Þetta er ekki mælt til þess að hæla mér, því að freistingin til að afla f jár er að eilífu horf- in. Ef ég því væri spurður þeirrar spumingar hvers vegna ég héldi áfram lækningastörfum, hlyti ég að svara, til þess að leita jafnvægis og bæta fyrir það sem ég vanrækti í jarðlífinu með ósérplægnu og hlifðarlausu starfi nú, þegar mér hafa birzt lögmál samskipta við jarðneska vini.“ Hambling, sem lézt þann 4. nóvember 1971, var jafnákafur i áhuga sinum til hinzta dags og barðist hlifðarlaust gegn fylgj- endum rétttrúnaðar, hvar sem þá var að finna, sérstaklega í hópi spíritista.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116

x

Morgunn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.