Morgunn


Morgunn - 01.12.1973, Síða 51

Morgunn - 01.12.1973, Síða 51
VIÐTAL 129 „Það eru eingöngu lækningafundir.“ „Áttu við að þú sért hætt að hafa venjulega transfundi?“ „Já, sökum þeirra sambanda við framliðna lækna, sem ég hef öðlazt, hef ég snúið mér algjörlega að þvi að reyna að hjálpa sjúku fólki.“ „Hvemig fara þessar lækningar fram hjá þér?“ „Það gerist með þeim hætti, að ég kemst í visst andlegt ástand, og finn þá sjúkdómseinkennin í eigin líkama og lýsi þeim fyrir sjúklingnum í einstökum atriðum.“ „I hverju liggur lækningin?“ „Hinir framliðnu læknar gefa ýmis konar ráðleggingar, t.d. um mataræði. Þeir láta mig jafnan snerta ákveðnar tauga- stöðvar sjúklingsins og heita nuddi, þar sem það á við.“ „Hefurðu nokkru við þetta að bæta að lokum, Jónína?“ „Já, í fyrsta lagi vil ég taka það fram, að mér finnst sjálf- sagt fyrir fólk að leita lækninga hjá heimilislæknum sínum eða sérfræðingum, þegar það verður veikt. Hitt er annað mál, að ég hef stundum reynt að hjálpa þeim, sem allt annað hafa reynt án árangurs. Og að lokum vil ég segja þetta: Þó mér liafi skilizt að lækn- ingar hinna framliðnu lækna hafi oft tekizt með undursamleg- mn hætti, þá vil ég vara fólk við því að halda að hægt sé að lækna alla sjúkdóma á þennan hátt.“ Jónína Magnúsdóttir er mjög hlédræg kona, og var þvi frem- ur treg til þessa viðtals. Henni finnst — eins og mörgu góðu fólki — bezt að vinna verk sín í kyrrþey, svo lítið beri á. Morgunn telur hins vegar að fólk megi gjaman fá að vita, hve mikilvægt samband við annan heim getur verið. Og þá ekki sízt, þegar um lækningar er að ræða á sjúkdómum, sem vís- indin hafa gefizt upp á. En það eru einmitt oft vonlausir sjúkl- ingar, sem leita til miðla, þegar fokið er í öll skjól. Hér skal aðeins drepið á tvö dæmi um þann árangur sem náðst hefur fyrir milligöngu Jónínu Magnúsdóttur i lækn- ingum. 9
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116

x

Morgunn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.