Morgunn


Morgunn - 01.12.1973, Side 52

Morgunn - 01.12.1973, Side 52
130 MORGUNN Frú Svava Árnadóttir, Reykjavík, á sex ára gamlan dreng, Árna Sævar, sem fæddur er með fæðingarlömun. Hann hafði aldrei getað gengið og hvorki haft vald yfir höfði né útlimum. Til tveggja ára aldurs lá hann í rúminu án þess að geta hreyft sig. Síðan var reynt að beizla hann við göngugrind eða stól. Móðir hans varð jafnan að bera hann milli staða. Leitað var til ýmissa lækna, en þeir kunnu engin ráð við sjúkdómi bamsins og töldu hann svo mikinn sjúkling, að tæpast væri hægt að hafa hann heima nema til fimm ára aldurs. Eftir það yrði að hafa stöðugt eftirlit með honum. Þegar Árni litli var orðinn fimm ára í fyrra, óaði móður hans vitanlega við þvi að þurfa að láta barnið frá sér. 1 vonleysi sínu sneri hún sér til Jóniu Magnúsdóttur, ef hún mætti með hjálp hinna framliðnu lækna, geta orðið hér að nokkru liði. Þess skal getið, að þegar hér var komið, var bamið daglega í vörzlu á dagheimili fatl- aðra og lamaðra við Háaleitisbraut i Reykjavik. Þá gerist það rúmlega hálfum mánuði eftir að Svava fór með drenginn sinn til Jóníu, að hún kemur á dagheimilið til þess að sækja Árna litla. Henni til undrunar og ósegjanlegrar gleði kemur bamið þó gangandi á móti henni. Spurði hún vitanlega fóstmrnar hverju sætti, að barnið gæti gengið. Sögðu þær henni að Ámi litli hefði þegar fyrir nokkrum dögum tekið að staulast á fætur og síðan tekið daglegum framförum. Þótt móð- ir hans hefði eðlilega heimsótt hann daglega, hafði hún aldrei séð þetta, af þeirri einföldu ástæðu að hún tók bamið jafnan í fangið, eins og venjulega. Fóstrurnar héldu hins vegar að hiin vissi um þetta. En þetta kom henni alveg á óvart. Má nærri geta um fögnuð móðurinnar eftir fimm ára vonleysi um heilsu barnsins. Siðan hefur Árni litli tekið hægum en stöðugum framförum, og er móðir hans ekki í minnsta vafa um, að þessi ótrúlegi bati eigi einungis rætur sinar að rekja til þeirrar hjálp- ar sem hinir framliðnu læknar hafi veitt baminu fyrir milli- göngu og tilstilli miðilsins Jónínu Magnúsdóttur. Hér kemur síðara dæmið. 1 vörzlu Morguns er langt bréf frá foreldmm í Kópavogi, sem rekja þar næstum ótrúlega
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116

x

Morgunn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.