Morgunn


Morgunn - 01.12.1973, Side 54

Morgunn - 01.12.1973, Side 54
G\S\S\S\£\S\S\S> ^\S\S\S\S\CVS\SNS f STUTTU MÁLI s^e/a/e/a/a/2/3 Í/Z/Z/2Æ/Z/2S2S9 FUNDUR 12. febrúar 1947 var haldinn fundur á Vitastíg 8a með Haf- steini Björnssyni miðli. Fundinn sátu Elínborg Lárusdóttir, Ingimar Jónsson skólastjóri og Þuríður Sigmðardóttir, búsett á Litlu-Giljá í Húnavatnssýslu. En fyrir hana var fundurinn haldinn. Miðillinn féll í trans. Eftir að fundarmenn höfðu setið litla stund og sungið sálm, ávarpaði rödd fundarmenn, sem þau hjón Elinborg og Ingimar könnuðust við að var rödd Finnu þeirrar, er talar á hverjum fundi gegnum miðilinn og gefur mikilsverðar lýsingar. Hún sneri sér að frú Þuríði og byrjaði að lýsa firði og fjöllum og gat þess að inn af þessum firði væri dalur. Frú Elínborgu datt í hug Vatnsdalurinn. En Finna sagði að það væri alls ekki Vatnsdalurinn. Það eru mörg hús þarna og eyri og vatn á eyr- inni, sagði hún, og kölluð Vatneyrí. Svo nefndi hún tvö nöfn í sambandi við þessar stöðvar. Annað nafnið var Ölafur Thorla- cius, hitt var Jón Snæbjörnsson. En hún gat þess, að Ólafur hefði aldrei átt heima þarna; hann hefði átt heima á Bæ. En þessi Ölafur Thorlacius átti heima á Bæ á Rauðasandi. Frú Þur- íður kannaðist við báða þessa menn. Hún var um tíma á Geirs- eyri, frá 1909—1910, hjá Sigurði Magnússyni lækni, en á þeim tíma er Hafsteinn miðill ekki fæddur. Frú Þuríður þekkti per- sónulega ekkert þessa menn. En á því tímabili er hún dvaldist þama kom hún einu sinni að Rauðasandi með Láru dóttur Sig- urðar læknis. Að þetta var Jón Snæbjömsson var ekki hægt að efa, vegna þess að Finna sagði, að hann væri Markússon líka. En Jón þessi var sonur Markúsar Snæbjömsen. En hann gekk undir nafninu Jón Snæbjörnsson og var hann simstjóri á Pat- reksfirði.
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116

x

Morgunn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.