Morgunn


Morgunn - 01.12.1973, Síða 59

Morgunn - 01.12.1973, Síða 59
í STUTTU MÁLI 137 Ég komst fljótt að því, að þetta var efnisdrengur, prúður í framgöngu, góður drengur og vel gefinn og ávallt efstur á próf- um í sínum bekk. I vor tók hann landspróf og var eins og vant var með hæstu einkunn í bekknum. 27. júli 1953. BjarngerSur Ólafsdóttir. (Ritað eftir frásögn Bjarngerðar. -— Elínborg Lárusdóttir). HEYNÁLIN Ég mun hafa verið eitthvað 10 eða 11 ára þegar þetta gerðist, sem hér verður sagt. Myrkfælin var ég og þorði varla um hús að ganga eftir að skyggja tók, en nú var daginn tekið að lengja og skammdegið gleymt. Pabbi var nýbúinn að lesa húslesturinn, en það gerði hann ætíð á sunnudögum að loknum morgunverði. Glaðasólskin var úti og snjór yfir allt. Pabbi bað mig nú að skreppa fyrir sig suður í svonefnda lambhúshlöðu, og sækja heynál sem þar átti að vera. Þurfti að gera við hana, minnir mig að handfangið væri bilað á henni. Pabbi sagði við mig eitthvað á þá leið, að ekki mundi ég verða myrkfælin í glaða sólskininu. Man ég að hann kallaði á eftir mér mér og bað mig að sperra fyrir hurðina að innan- verðu meðan ég færi inn i hlöðuna. Eánhverjar kindur voru i stíu innst i kránni til vinstri handar, vissi ég að þær máttu ekki sleppa út. Ég fór nú sem leið lá. Lambhúsið var örstutt frá bænum, og var ég kominn þangað eftir augnablik. Dymar voru andspænis garðahöfði, og lét ég skóflu sem þar var í horni fyrir hurðina. Bjart var inni í húsinu og eins og áður er sagt, glampandi sól- skin.Fór ég nú beint inn i hlöðuna, fann heynálina,og liélt nú með hana í hendinni fram garðann. Verður mér nú litið til djua, — en, þar var þá engar dyr að sjá. Veggurinn var með f jórum eða fimm steinaröðum neðst, og sniltulileðslu fyrír ofan,
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116

x

Morgunn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.