Morgunn


Morgunn - 01.12.1973, Síða 60

Morgunn - 01.12.1973, Síða 60
138 MORGUNN en þannig voru flestir veggir í fénaðarhúsum þar um slóðir. Nú var veggurinn heill og óskiptur og engar dyr eða skóflu að sjá. Ég var nú kominn fremst í garðahöfuðið, og hefði næstum get- að seilzt til dyra. Nú tók ég það til bragðs að ég henti heynálinni þangað sem ég vissi dymar vera. Glamraði þá hátt í skóflunni er heynálin hitti hana, og á sömu stund varð allt sem áður var. Nú var ég auðvitað hrædd, og hljóp heim eins og ég ætti lifið að leysa. Pabbi ávítaði mig fyrir að fara svona óvarlega með beitta hey- nálina í höndum. Amma sat við rokkinn sinn, og spurði mig hvort nokkuð hefði komið fyrir mig. Eflaust hefur hún séð að mér var eitthvað brugðið, það var ekki margt sem fór fram hjá gömlu konunni. Ég sagði sem var. Pabbi mun hafa sagt eitthvað á þá leið að ég ætti ekki að vera að fjasa um þessa vitleysu. Amma horfði einkennilega á mig, en sagði ekki neitt. Aldrei varð ég nokkurs vör fyrr eða síðar í sambandi við gamla lamb- húsið. Gunnhildur Sveinsdóttir. ■TARPUR GAMLI Lítil stúlka sem er svo ólánssm að sitt hvað ber fyrir augu hennar sem fullorðna fólkið ekki sér, á ekki margra kosta völ. Annaðhvort verður hún að þegja eða hún á á hættu að verða rengd, hvorugt er gott, en hvað skal gera. Spirming vakir á vör, en hvem á að spyrja og hvert á að leita ráða. Það má ganga að því vísu að svarið verði á þessa leið: „Er nú stelpu- kjáninn alveg að ganga af göflumnn. Hvers konar spurningar em þetta?“ Haustið 1918, þegar ég var 9 ára, bar fyrír augu mín sýn þá er hér fer á eftir: Við mamma vorum tvær einar heimavið eins og svo oft bæði fyrr og síðar. Pabbi hafði farið kaupstaðarferð til Sauðárkróks að venju með kindur sínar til slátrunar. Einhverjir nágranna okkar höfðu farið norður með pabba, annars fóm flestir sveitungar okkar með fé sitt til Blönduóss.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116

x

Morgunn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.