Morgunn


Morgunn - 01.12.1973, Qupperneq 61

Morgunn - 01.12.1973, Qupperneq 61
í STUTTU MÁLI 139 Litlu mun hafa munað á vegalengdum. Nú var von á þeim fé- lögum. heim. Ferðir þessar tóku að jafnaði 3 til 4 daga. Þá voru ekki bílamir, en hesturinn, þarfasti þjónninn, gegndi því hlutverki að bera bagga og menn. Það tók lengri tíma, en ann- að þekktist ekki og oftast fór þetta vel. Nú var von á þeim félögum heim, og tilhlökkun krakkans í fásinninu var mikil. Pabbi var vanur að gleðja mig eitthvað þegar hann kom úr kaupstaðnum. Oftast var það bók sem hann færði mér, hann vissi svo sem hvað mér kom. Það var kalt í veðri, og hafði kastað éli. Liðið var á daginn og farið að bregða birtu. Ég var eitthvað að snúast við hross fram á svonefndum Stöllum, en þeir em suður með ánni nokk- uð langt frá bænum. Ég mun hafa verið hér um bil á móti Skottastöðum (sem nú em í eyði), en þá var búið þar, og átti þar heima jafnaldra mín, Ragnheiður að nafni, sem nú er hús- freyja á Steiná í sömu sveit, sama megin ár og næsta bæ við Hól, þar sem foreldrar mínir bjuggu. Það var venja ookkar Rögnu, að kallast á yfir ána, og dvaldist okkur stundum æði lengi við masið. Þannig mun hafa verið að þessu sinni. Eins og fyrr segir var farið að bregða birtu, og mundi ég nú allt í einu eftir þvi að ég hafði átt að vera fljót. Varð mér litið lieim, og sá ég þá að hestar voru heima við bæ. Kvaddi ég nú Rögnu í skyndi og hljóp heim sem fætur toguðu. Þegar ég nálgaðist bæ- inn sá ég strax að þetta vom hross pabba, og herti nú á hlaup- unum sem mest ég mátti. Gripahús nokkur vom heima við bæ. Syðst var lítið fjárhús, lambhús kallað, síðan hesthús, þá fjós. Nyrzt var bærinn, gamall torfbær með fjórum þiljum og var baðstofa þversum, fjærst bæjarhúsa, og lágu þangað löng göng úr bæjardymm. Voru þar ýmis hús til beggja handa. Fyrst skemma til hægri. Lítil stofa til vinstri. Einnig gamall skáli. Innar í göngum voru búr til hægri handar og hlóðaeldhús til vinstri. Þar fyrir innan var lítill eldiviðarkofi. Hann hafði litlar útidyr. Skemman hafði einnig útidyr. Var það annað þil til hægri við bæjardyr. Ég vil bæta því við, að bærinn var rif- inn á þessu sama ári og næsta. Var timburhús með kvisti reist aðeins framar á hólnum. Einnig það er farið veg allrar verald-
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116

x

Morgunn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.