Morgunn


Morgunn - 01.12.1973, Qupperneq 64

Morgunn - 01.12.1973, Qupperneq 64
142 MORGUNN og hálfu öðru ári síðar Komelía systir mín, en Haraldur var dá- inn rúmu ári áður en mig dreymdi drauminn. Þegar ég hugleiði þennan draum fullorðin finnst mér hann hefði boðað þessi dauðsföll og þess vegna hafi mér verið skipað að þegja um hann. Herdís Jónsdóttir, Hveragerði. SÖNGURINN í BAÐSTOFUNNI Þegar við hjónin bjuggum á Lýsuhóli í Staðarsveit árið 1939, misstum við fyrsta bamið okkar, telpu á fjTSta ári, 26. sept- ember, um haustið.Við vomm bara tvö þetta haust, svo það kom af sjálfu sér að ég var oft ein mikið af deginum og bar þá ýmislegt fyrir mig eftir að telpan dó. Oft kom það fyrir að ég þurfti að sækja þvott út á snúru í rökkrinu og varð þá að fara fyrir baðstofugluggann. Þá brást það varla, að þegar ég gekk til baka með þvottinn fyrir gluggann að glaðaljós var í bað- stofunni (en í rökkurbyrjun var maður ekki vanur að kveikja ljós á þeim árum), en auðvitað var ekkert ljós, hvorki þar né annars staðar í bænum þegar ég kom inn. Svo var það á jóladaginn þennan sama vetur 1939, að maður- inn minn fór út að sinna skepnunum — um tvöleytið þennan dag. En eldhúsið var niðri í skúr sem byggður hafði verið við baðstofuna og voru tvær tröppur upp í hana, því að skúrinn og inngangurinn stóðu neðar. Ég beið með kaffið eftir manninum minum niðri í eldhúsinu, en fór ekkert upp í baðstofu meðan hann var úti. Þegar hann kom inn tók ég bakka með bollum og brauði og fór sem leið lá upp í baðstofu, en maðurinn minn var alveg á hælunum á mér með kaffikönnuna. En þegar ég opnaði baðstofuhurðina, ómar i eyrum mér unaðslegur söngur margraddaður, tómar barnaraddir. Ég get ekki neitað þvi, að ég varð dálítið undrandi, stóð í dyrunum og hlustaði grafkyrr til að trufla ekki og fá að njóta þessa dásamlega söngs sem lengst, en maðurinn minn spurði hvort ég ætlaði ekki að halda áfram. Ég hvislaði yfir öxl mér hvort hann heyrði ekkert, en
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116

x

Morgunn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.