Morgunn


Morgunn - 01.12.1973, Síða 67

Morgunn - 01.12.1973, Síða 67
X STUTTU MÁLI 145 FARIÐ í SMALAMENNSKU Það var haustið 1931. Ég var staddur norður í Gröf í Bitru- firði. Svo var það einn morguntíma, að Sigurgeir heitiim Ás- geirsson, þáverandi bóndi á Öspakseyri, hringir til mín og bið- ur mig að smala Eyrarfjall með þeim bræðrum, Þorkeli og Magnúsi. Það var orðið nokkuð áliðið hausts og leit illa út með veður, kominn norðan strekkingur og gekk á með éljum. Ég var strax tilbúinn að fara i smalamennskuna, en það var með mig eins og í kvæðinu stendur: „að þá í óveðrum skemmti ég mér.“ Það var nú um það talað og fastmælum bundið að við skyld- um hittast þessir þrír við stóran stein, sem er á brúninni fyrir ofan Stóra-Hvamm. Þetta var kennileiti, sem við þekktum allir. Ef við legðum af stað að heiman jafnt, þá átti það ekki að skakka á miklu hverjir yrðu fyrri að steininum, það var að visu lengri leið hjá mér, en aftur á móti var hún greiðfærari. Ég hljóp af stað, léttur í spori, og hugsaði gott til samfund- anna við þá bræður. Það fór alltaf vel á með okkur og ævinlega fagnaðarfundur er við hittumst. Ég var ákveðinn i því, er ég lagði af stað, að verða á undan þeim að steininum. Ég fór eins og leið liggur frá Gröf fram að Krossárbakka, þaðan upp í Stóra-Hvamm og áfram að hinum fyrii'heitna steini. Ekki var ég kominn nema upp í miðjan hvamminn þegar ég sá tvo menn ganga fram brúnina fyrir ofan, í átt að fyrrgreindum steini. Ég herti nú enn á göngunni til að koma ekki löngu á eftir að margnefndum steini. Við áttum nú allir stutt eftir þangað og fór ég að veifa og hóa til að vekja athygli þeirra á mér, en það virtist ekki hafa nein áhrif, þeir létu sem þeir hefðu ekki hug- mynd um mig og litu aldrei í þá átt sem ég kom úr, héldu þeir svo rakleitt að steininum og settust hlið við hlið í skjóli við hann og litu aldrei til hægri eða vinstri en réru mikið. Þetta þótti mér skringilegt tiltæki af þehn bræðrum, þessu hafði ég ekki átt að venjast af þeirra hálfu. En ég vildi láta þessa pilía sjá, að mér væri nokk sama um þeirra fíflalæti. Ég fór þvi bara að taka lífinu með ró, snéri mér undan vindi og frá þeim og 10
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116

x

Morgunn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.