Morgunn


Morgunn - 01.12.1973, Page 68

Morgunn - 01.12.1973, Page 68
146 MORGUNN kveikti mér í sigarettu, sem tók nú að líkum ekki langan tíma. En hvað um það, er ég sneri mér við aftur, voru mennirnir famir frá steininum og gjörsamlega horfnir og sá ég þá aldrei meir og ekki heldur fótspor, hvorki frá steininum né að. En þá var jafnfallinn snjór yfir öllu og mjög gott að rekja spor. Ég tók stefnu frá steininum fram á fjall eins og ekkert hefði i skorizt, fann nokkrar kindur og karl föður minn fram við Svartafoss þegar ég kom til baka. Við fylgdumst heim að Eyri með kindumar og þá vom bræðumir komnir heim og sátu yfir rjúkandi kjötsúpunni. Þeir sögðust aldrei hafa á fjallið farið, smöluðu bara hlíðina allt fyrir neðan brúnir. Féð hafði allt verið komið niður að sjó nema þessar kindur sem við fundum við Svartafossinn. En mennimir við steininn. Hverjir vom þeir? Þvi verður hver að svara fyrir sig. Er það ekki eitt af þvi dulræna, sem erfitt er að svara tæm- andi? DULRÆNAR ENDURMINNINGAR Ég var átta ára gamall er þessi atburður gerðist, er nú skal greina. Ég sat hjá kvíaám ásamt systur minni, sem var níu ára gömul. Við áttum heima í Hvítuhlíð i Bitrufirði. Hjásetustaður að þessu sinni var á Bitruhálsi fyrir ofan svokallaðan Sjónar- hól. En rétt utan til við hólinn rennur árspræna, er aðskilur Jönd Hvítuhlíðar og Bræðrabrekku. Þarna er haglendi gott og slægnaland nokkuð meðfram ánni beggja megin, sem var þó lítið nýtt vegna erfiðs heimflutnings á heyinu um brattar hlíð- ar og vegleysur. Ærnar okltar kunnu vel að meta þetta ágæta beitarland; þær rásuðu ekki neitt þarna, líkast því að þær væm negldar niður. Enda drýpur þarna smjör af hverju strái, eins og víðast hvar i beitarlöndum Strandasýslu. Við höfðum aldrei setið þarna hjá fyrr og var þvi þessi staður nokkurs konar nýr heimur fyrir okkur. Við þurftum því að lit-
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116

x

Morgunn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.