Morgunn


Morgunn - 01.12.1973, Side 82

Morgunn - 01.12.1973, Side 82
160 MORGUNN vegum félagsins og heldur lækningafundi daglega fyrir félags- meðlimi eftir sömu reglu og gildir fyrir aðra miðilsstarfsemi. — Fundarbókanir eru mótteknar i síma SRFl daglega frá kl. 1 e.h. til 5 e.h. Fyrirlestra- ferðir. Á siðasthðnu sumri fór ritstjóri Morguns, hr. Ævar R. Kvaran, í fyrirlestraferð til Austur- og Norðurlands, og heimsótti systurfélögin á Egilsstöðum, Akureyri og Sauðárkróki. Auk þess aðstoðaði hann við stofnun nýrra félaga á Fáskrúðsfirði og Eskifirði. Er þetta þáttur í viðleitni stjórnar SRFl til að aðstoða félögin úti um landsbyggðina í sívaxandi mæli með fyrirlestrahaldi og annarri fræðslu um málefnið. — Vonandi verður þessi vísir að slíku, upphaf reglubundins og víðtækara starfs í þessum efnum, sem byggt verði á ráðningu erindreka á vegum félaganna sameigin- lega. — Til þess þarf hins vegar f járhagslegt holmagn, og er því nauðsyn á að forystumenn allra félaganna hittist og geri átak til að þetta veigamikla stefnumál megi ná framgangi. Svo sem fyrr var um getið, voru fyrirhugaðir fræðslufundir á vegum SRFÍ hér í Reykjavík á vetri komanda með svipuðum hætti og ver- ið hefur undanfarin ár. — Fyrsti fundur af þessu tagi var hald- inn í Norræna Húsinu fimmtudaginn 1. nóvember og flutti þar erindi Séra Bjöm 0. Björnsson, og fjallaði efni þess um Heilaga kvöldmáltíð. — Eins og áður, er fyrirhugað að fundir sem þessir verði haldnir mánaðarlega. Voru fundardagar raun- verulega ákveðnir, en vegna nokkurrar óvissu um húsnæði er ekki á þessu stigi unnt að telja hér upp þá daga, sem til greina hafa komið, þótt slíkt hefði verið mjög æskilegt, og verður því auglýst með sama hætti og verið hefur um þessa fundi í dálk- unum „Félagslíf“ í Morgunblaðinu með nokkurra daga fyrir- vara um efni og tilhögun hverju sinni. Fræðslufundir í Reykjavík.
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116

x

Morgunn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.