Morgunn


Morgunn - 01.12.1973, Page 84

Morgunn - 01.12.1973, Page 84
162 MORGUNN Niðurstöður. urnar og átti svo að kynni sér innihald þeirra og velja þá skýrslu sem hann taldi eiga við sig, því vitanlega voru þessar skýrslur ómerktar með öllu. Niðurstöður tilraunarinnar voru þær, að Haf- steinn hefði vissulega lýst ýmsu fólki, sem með ýmsum hætti var tengt sitjurunum. Þetta þvkir okkur héma heima á Islandi litlar fréttir, en gott er að fá shkt staðfest af vísindamönnum sem eru sérfræðingar í slíkum rannsóknum. Það sem rannsóknurunum þótti sérstaklega athyglisvert í sambandi við hæfileika Hafsteins er m.a. það, hve glöggur hann er á mannanöfn og staða. Er þessi hæfileiki mjög fátíður meðal miðla og segir í skýrslunni að í þessum efnum sé Haf- steinn í mjög fámennum hópi afburðamiðla. Einnig fannst þeim afar einkennilegt, að þær verur sem hann lýsir iðulega eru tveim kynslóðum eldri en hann sjálfur. Þetta er talið auka mjög líkurnar fyrir því að fyrirhærin séu sönn og ekta. Þá hefur annað atriði vakið sérstaklega athygli, en það er hve margar þeirra vera sem lýst er virðast hafa farizt með voveif- legum hætti. Er nefnt til dæmis, að af niu persónum, sem kann- azt var við og sannað hverjar væru, þá höfðu fimm drukknað eða dáið af öðrum slysförum. Beitt var þeirri aðferð að senda ættingjum sitjara skýrslu til álitsgerðar, án þess að getið væri hverja sitjari hefði valið sjálfur. Og svo eru nefnd dæmi um það með hverjum hætti ætlingjar gátu stuðlað að því að komast að hinu sanna um ýmsar persónur. Sökum þess hve þessi skýrsla barst seint til landsins verður að þessu sinni að biða að rekja efni hennar nánar. Fyrir Morgunn fagnar því að fremsti miðill ís- spíritismann lands skuli nú hafa veitt vísindamönnum annarar þjóðar tækifæri til þess að rannsaka algjörlega hlutlaust og vísindalega þessa merkilegu dulrænu hæfileika, sem svo margir eiga hágt með að trúa. Það er annað en auðvelt fyrir hinn næma miðil að gangast undir slíka rannsókn í öðru landi þar sem töluð er honum ókunn tunga og allar aðstæður eru gjörólíkar því sem hann á að venjast hér heima á Islandi. Rannsóknarmenn hafa fært Hafsteini sérstakar þakkir fyrir það hve samvinnuþýður hann
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116

x

Morgunn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.