Morgunn


Morgunn - 01.12.1973, Qupperneq 86

Morgunn - 01.12.1973, Qupperneq 86
164 MORGUNN settust í sæti sín umhverfis eldsvæðið. Læknar, sem trúðu því ekki, að þarna væri allt með felldu, rannsökuðu fætur hinna heilögu manna í viðurvist allra áhorfendanna. Vildu þeir full- vissa sig um, að ekki yrði komið við neinum brögðuln. Þeir sögðust ekki hafa orðið varir við neitt grunsamlegt, en hins vegar kváðu þeir iljar hinna heilögu manna vera harðar eins og horn; en svo er yfirleitt um iljar Indverja sem þama búa, því þeir ganga ævinlega berfættir. Að lokinni skoðuninni gengu hinir heilögu menn á eldinn. Þeir voru alls sex. Einn fór fvrir, en rétt á eftir honum kom annar — og svo hver af öðrum. Þeir fóru sér að engu óðslega. Gengu jafnhægt og áreynslulítið og þeir væru að vaða lygnan kíl. Voru þeir lengi að ganga þvert yfir bálið, sem var rúmlega sex metra breitt. En lengi fannst okkur áhorfendum þeir vera að þessu undri. En bálið var mik- ið, og lagði af því slíkan hita á okkur áhorfendur, að okkur fannst nóg um, og sátum við þó i talsverðri fjarlægð. Jafnskjótt og eldvaðendur stigu út úr brennheitu bálinu komu læknarnir og skoðuðu þá vandlega. Læknamir fundu engin merki þess, að eldurinn hefði brennt svo mikið sem góm- stóran blett á hörundi neins þessara heilögu manna. Var því þá lýst yfir, að þama hefði almáttugur guð gert kraftaverk, sem vísindin gætu hvorki skýrt né skilið. Læknarn- ir hristu höfuðin i undrun og spurn. Hvemig gat það verið, að eldurinn skyldi ekki brenna svo mikið sem eitt hár á fótleggj- um þessara manna?“ Og dr. Jón endar þessa frásögn með hinni alkunnu tilvitnun í orð Hamlets til vinar síns: „Það er fleira á himni og jörðu, Horaz, en heimspekina drevmir um.“ Hér er sem sagt áreiðanlegur og upplýstur menntamaður vottur að þessu ótrúlega fyrirbæri. Hvað kennir það okkur? Ætli það sé ekki nokkuð greinileg ábending um það, að óvarlegt. sé að fordæma frásagnir af dulrænum fyrirbæmm? Ætli þjóð- sögur og ævintýri heimsins, að ógleymdum goðsögnunum, búi ekki yfir merkilegri sannleik en margan visindamann grunar? Jámburður Við Vesturlandamenn höfum að vísu margt nýtt la>rt, en við höfum líka mörgu merkilegu gleymt. Vmislegt af því sem i dag kemur okkur ærið ókunnug- Iega l'yrir sjónir, var forfeðrum okkar engin nýlunda. Þannig er
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116

x

Morgunn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.