Búfræðingurinn - 01.01.1941, Blaðsíða 20
16
B Ú F R Æ Ð I N G U R I N N
Vatnið stígur í cm
líftir í sandi af kornstærð mm Mold Leir
0.071 0.071— 0.114 0.114- 0.171 0.171—0.25 0.25—0.50 0.50—1.00 1.00-2.00
'/4 klst 11.2 17.5 11.2 11.0 8.5 4.6 3.0 4.0 1.4
‘h- .... 18.5 22.5 12.6 12.4 9.5 4.8 3.0 6.0 2.0
1 — .... 27.5 27.5 15.0 14.2 10.2 5.2 3.1 9.2 3.0
3 — .... 43.9 34.6 16.4 16.5 11.9 6.0 3.4 14.0 5.3
6 — .... 57.1 38.0 17.5 19.0 13.0 6.7 3.6 19.2 7.2
9 — .... G5.0 40.5 18.3 20.0 13'6 7.2 3.9 21.4 9.2
1 dag 89.0 43.5 23.0 22.0 18.0 8.1 4.4 27.8 15.0
2 daga 99.5 45.8 25.0 22.8 16.2 8.7 4.7 33.5 19.0
8 — » 49.2 27.5 25.1 17.9 9.9 5.6 45.4 39.0
Jjyngdarlögmálinu og síga niður í jarðveginn. í grófkorna jörð og sandi
verkar hárpípuvatnið aðeins umhverfis snertiflöt samliggjandi jarð-
korna, en miilirúmið heí'ir engar liárpípuverkanir. Svo fín geta jarð-
kornin l>ó orðið, að J>au í samanþjöppuðu ástandi hafi litlar hárpipu-
verkanir, sérstaklega vegna ])ess, hve hægfara vatnið stígur.
Taflan Jiér að ofan gcfur gott yfirlit um, hvernig það er liáð korna-
stærð jarðefnanna, live fljótt vatnið stígur. Rannsóknin er gerð af Wollny.
Það vatnsmagn, sem jarðlagið gelur tekið á móti og haldið í sér, þegar
úrkoman eða annað vatn rennur heint niður í gegnum jarðlagið, er kallað
vatnsheldni jarðtegundarinnar. Holur og gajngar milli grófgerðra jarð-
korna geta orðið svo víðir, að hárpípuverkanir eigi sér ekki stað. Minnst
cr vatnsheldnin í allra efsta jarðlaginu, en vex eftir því, sem neðar dregur
og er mest í Jieim löguin, er næst liggja yfirborði grunnvatnsins. Ilárpípu-
vatnið cr sú valnstegund jarðvegsins, sem aðallega lcemur gráðrinum að
noium.
d) Laust vatn i jarðveginum. Þcgar regn fellur á yfirborð jarðar, sigur
]>að ekki alitaf strax niður, cn rennur lengri eða skemmri Jeið eftir yfir-
horðinu. I'etta vatn er kallað gfirborðsvatn. Nokkur Iiluti úrkomunnar
sigur niður í jarðveginn og fyliir |>ar allar stærri holur fnilli jarðkorn-
anna. Þetta vatn, jarðsigsvatnið, leitar fyrir áhrif þyngdarlögmálsins
niður í jarðveginn, þangað til l>að stöðvast af vatnsþéttum jarðlögum og
myndar neðanjarðarvatnsflöt, grunnvatnið.
Þetta er einu nafni kallað lausl vatn jarðvegsins.
J. Yfirborðsvainið kemur ekki að notum fyrir jurtagróðurinn, en gerir
tjón með ýmsu móti. Það flytur hurtu verðmæt efni úr efslu lögum
gróðrarmoldarinnar. Það færir til jarðefnin og skolar gróðrarmoldinni
burtu á brotnu opnu landi. Úr áburðinum getur það skolað hurtu verð-
inætum efnum. Yfirhorðsvatnið verður þvi að hindra, svo það renni
ekki inn yfir ræktaða landið, er það gert með jaðarskurðunum, er taka
fyrir afrennslisvatnið, og með hagfelldri lagningu viðtökuskurðanna.