Búfræðingurinn - 01.01.1941, Blaðsíða 169

Búfræðingurinn - 01.01.1941, Blaðsíða 169
BÚFRÆÐINGURINN 163 ærnar eti ætið með skarpri lyst. Beri útaf því, ríður á að leita orsaka og bæta lír tafarlaust. Þegar líður fram í marz, færi ég sundur gjafirnar smám- saman og eyk við gjöfina. Og þegar liðinn er hálfur marz byrja ég vanalega að gefa síldarmjöl í smáum stíl og eyk hey- gjöfina hægt og sígandi. I apríl eyk ég gjöfina enn jafnt og þétt, hey og síldarmjöl. Tek hér tillit til vaxandi næringai'- þarfar ánna og áætla næringarinnihald fóðursins eftir því, hvernig heyið hefir verkazt og hvaða raun það hefir gefið að vetrinum. Oftar en hitt get ég byrjað að beita ánum seiht í marz eða snemma í apríl. Fer þá hægt í fyrstu, ef innistaða hefir verið, og óttast beit í ófærð og langan rekstur. Verði nú innistöðudagar, felli ég ekki niður fóðurbætisgjöfina og gef 3 gjafir á dag. Þá fyrstu i vanalegan morgungjafartíma, aðra gjöf um nónbil og þá þriðju seint að kvöldi. Með beit, þegar líður á apríl, er lágmark síldarmjölsgjafar venjulega 50 gr., hey eins og ærnar vilja eta. Þegar svo langt er liðið á meðgöngutímann gefur að skilja, að mikil yfirferð er án- um skaðleg, og heimrekstur um langan veg sömuleiðis. Göml- um tvílembum er bezt að gefa inni þar til nál kemur í haga. Venjulegast slejjpi ég ám á tímabilinu frá 1.—10. maí, eða þegar þær ná gróðurnál úr jörð, ef ekki lítur út fyrir að veður spillist fljótlega. Seinustu dagana áður en ég sleppi smá dreg ég af heygjöfinni, eins og til að búa ærnar undir að sjá fyrir sér sjálfar. Að sleppa þeim frá troðgjöf, þykir mér sem verði þeim meiri viðbrigði. Vegna þess hve ærnar fara langt burtu þegar þær heimta frelsið, get ég ekki komið því við, sem þeim myndi þó fyrir beztu, að reka þær saman fyrstu dag- ana, inn í hús, gefa þeim síldarmjöl og sleppa út síðan. Með þessum hætti myndi þeim bregða miklu minna við og halda sér að jafnaði, án ]>ess að leggja af að mun. Áður en ég lýk þessum þætti, verð ég að drepa á síldar- mjölsgjöfina sérstaklega. Framan af fjármannsferli mínum, og þar til fyrir laum árum, notaði ég ekki fóðurbæti handa kindum, hversu sem hey nýttust. Var þá oft óhugsandi að nota beit þegar leið á vetur, ef hey voru léleg. Með beit varð jafn- an að gefa bezta heyið, svo að það sem sparaðist var þá vana- lega hrakningur og síðslægja. En allir vita, að þær fyrningar eru lítils virði. Og jafnvel þótt ég gætti mjög hófs um beit og gæfi inni mestan hluta vetrar, urðu ærnar megri en ég vildi
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180
Blaðsíða 181
Blaðsíða 182
Blaðsíða 183
Blaðsíða 184
Blaðsíða 185
Blaðsíða 186
Blaðsíða 187
Blaðsíða 188
Blaðsíða 189
Blaðsíða 190
Blaðsíða 191
Blaðsíða 192
Blaðsíða 193
Blaðsíða 194
Blaðsíða 195
Blaðsíða 196
Blaðsíða 197
Blaðsíða 198
Blaðsíða 199
Blaðsíða 200
Blaðsíða 201
Blaðsíða 202
Blaðsíða 203
Blaðsíða 204
Blaðsíða 205
Blaðsíða 206
Blaðsíða 207
Blaðsíða 208
Blaðsíða 209
Blaðsíða 210
Blaðsíða 211
Blaðsíða 212
Blaðsíða 213
Blaðsíða 214
Blaðsíða 215
Blaðsíða 216

x

Búfræðingurinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Búfræðingurinn
https://timarit.is/publication/696

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.