Búfræðingurinn - 01.01.1941, Blaðsíða 114

Búfræðingurinn - 01.01.1941, Blaðsíða 114
110 BÚFRÆÐINGURINN grafist fyrir enda hans. Botnflötur milli hliðveggjanna er steyptur með gróp þvert yfir, er flóSlokan fellur í, og er einnig lóSrétt fals a hliSveggjunum. Steypt göngubrú cr höfS yfir flóShliSinu. Tryggja þarf, aS straumkastiS ekki valdi röskun á botni skurSs og hliSum bak viS flóShliSiS. Er þaS gert meS því annaS tveggja aS grjótleggja hotn og hliSar, eSa meS þvi aS steypa botnflötinn þar til straumkastiS tekur af. Steypuhlutföll þurfa aS vera 1 : 2 : 3. Sé breidd flóShliSs 3—4 metrar eSa meira, er ekki ráSlegt aS hafa þaS meS óskiptu flóS- opi. Er því þá skipt annaS tveggja meS steyplum millistöplum eöa þá aS þeir eru hafSir lausir og þá úr járni eSa tré, sem ganga niSur í gróp í gólfiS og eru aS ofan festir í kantinn á gangbrúnni. FlóSlokurnar geta veriS hleralokur og er lyft og felldar niSur meS vinduspili, eSa lokaS er meS plönkum, sem annaS tveggja eru felldir láréttir, og verSur þá aS hafa á þeim lykkjur svo unnt sé aS draga þá upp meS bátshaka, eSa þeim er lagt hliS viS hliS upp á endann, og er þá betra aS þeir myndi brattan skáflöt. Minni flóShliS eru gerS af tré, svo og ef ekki þykir tryggur grund- völlur eSa ef mjög djúpt er á fast undirlag. VerSur þá ef jarSlagiS ekki er tryggt aS reka niSur þéttivegg úr plægSum plönkum þvert yfir skurSbotninn og út í hliSarnar heggja megin, og er botnflötur og hliSveggir klæddir timbri, en aftan viS flóShliSiö er hotn og hliSar tryggt meS grjóti eSa skógviSi ef hentara þykir. í minni skurSi má nota steinsteypupipur og er þá l'lóSloku- umbúnaSinum komiS fyrir meS þeim hætti, aS steypt er viS enda pípunnar ferhyrnt flóSop meS hliSar- og botnfalsi fyrir I'lóSlokuna. Sjálfvirkar flóSIokur eru hafSar í flóSvarnargörSum og i inn- rásum í flóSgörSum, þar sem sjálfflæSi er af sjávarföllum. Enda- flötur flóShliSsins áflæSimegin er skáflötur, sem hallar 1:1. FlóS- lokan er fest meS lömum á láréttum ás, er liggur þvert i gegnum háSa hliSvegginn. VatniS sjálft opnar þegar þungi þess lyftir lok- unni frá aS iieSan, en um leiS og vatnsstaSan framan viS flóSlokuna byrjar aS hækka, fellur lokan aS stöfum og Jokar fyrir vatns- rennsliS. E. Áveituaðferðir. Það er greinl á milli hinna mismunandi áveituaðferða, eftir því með hvaða hætti vatninu er dreiít um svæðið, sem veitt er á. Almennustu áveituaðferðirnar eru tvær, straum- veitan og flóðveitan. Aulc þess koma einnig til greina aðrar aðferðir, einkum á túnum, ökrum og í gorðum til vökvunar, svo sem seytluáveita, rótarvökvun og regnáveita. Hver áveituaðferð er valin fer eftir þvi, hvernig aðstaða
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180
Blaðsíða 181
Blaðsíða 182
Blaðsíða 183
Blaðsíða 184
Blaðsíða 185
Blaðsíða 186
Blaðsíða 187
Blaðsíða 188
Blaðsíða 189
Blaðsíða 190
Blaðsíða 191
Blaðsíða 192
Blaðsíða 193
Blaðsíða 194
Blaðsíða 195
Blaðsíða 196
Blaðsíða 197
Blaðsíða 198
Blaðsíða 199
Blaðsíða 200
Blaðsíða 201
Blaðsíða 202
Blaðsíða 203
Blaðsíða 204
Blaðsíða 205
Blaðsíða 206
Blaðsíða 207
Blaðsíða 208
Blaðsíða 209
Blaðsíða 210
Blaðsíða 211
Blaðsíða 212
Blaðsíða 213
Blaðsíða 214
Blaðsíða 215
Blaðsíða 216

x

Búfræðingurinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Búfræðingurinn
https://timarit.is/publication/696

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.