Búfræðingurinn - 01.01.1941, Page 114
110
BÚFRÆÐINGURINN
grafist fyrir enda hans. Botnflötur milli hliðveggjanna er steyptur
með gróp þvert yfir, er flóSlokan fellur í, og er einnig lóSrétt
fals a hliSveggjunum. Steypt göngubrú cr höfS yfir flóShliSinu.
Tryggja þarf, aS straumkastiS ekki valdi röskun á botni skurSs og
hliSum bak viS flóShliSiS. Er þaS gert meS því annaS tveggja aS
grjótleggja hotn og hliSar, eSa meS þvi aS steypa botnflötinn þar
til straumkastiS tekur af.
Steypuhlutföll þurfa aS vera 1 : 2 : 3. Sé breidd flóShliSs 3—4
metrar eSa meira, er ekki ráSlegt aS hafa þaS meS óskiptu flóS-
opi. Er því þá skipt annaS tveggja meS steyplum millistöplum
eöa þá aS þeir eru hafSir lausir og þá úr járni eSa tré, sem ganga
niSur í gróp í gólfiS og eru aS ofan festir í kantinn á gangbrúnni.
FlóSlokurnar geta veriS hleralokur og er lyft og felldar niSur
meS vinduspili, eSa lokaS er meS plönkum, sem annaS tveggja eru
felldir láréttir, og verSur þá aS hafa á þeim lykkjur svo unnt sé aS
draga þá upp meS bátshaka, eSa þeim er lagt hliS viS hliS upp á
endann, og er þá betra aS þeir myndi brattan skáflöt.
Minni flóShliS eru gerS af tré, svo og ef ekki þykir tryggur grund-
völlur eSa ef mjög djúpt er á fast undirlag. VerSur þá ef jarSlagiS
ekki er tryggt aS reka niSur þéttivegg úr plægSum plönkum þvert
yfir skurSbotninn og út í hliSarnar heggja megin, og er botnflötur
og hliSveggir klæddir timbri, en aftan viS flóShliSiö er hotn
og hliSar tryggt meS grjóti eSa skógviSi ef hentara þykir.
í minni skurSi má nota steinsteypupipur og er þá l'lóSloku-
umbúnaSinum komiS fyrir meS þeim hætti, aS steypt er viS enda
pípunnar ferhyrnt flóSop meS hliSar- og botnfalsi fyrir I'lóSlokuna.
Sjálfvirkar flóSIokur eru hafSar í flóSvarnargörSum og i inn-
rásum í flóSgörSum, þar sem sjálfflæSi er af sjávarföllum. Enda-
flötur flóShliSsins áflæSimegin er skáflötur, sem hallar 1:1. FlóS-
lokan er fest meS lömum á láréttum ás, er liggur þvert i gegnum
háSa hliSvegginn. VatniS sjálft opnar þegar þungi þess lyftir lok-
unni frá aS iieSan, en um leiS og vatnsstaSan framan viS flóSlokuna
byrjar aS hækka, fellur lokan aS stöfum og Jokar fyrir vatns-
rennsliS.
E. Áveituaðferðir.
Það er greinl á milli hinna mismunandi áveituaðferða,
eftir því með hvaða hætti vatninu er dreiít um svæðið, sem
veitt er á. Almennustu áveituaðferðirnar eru tvær, straum-
veitan og flóðveitan. Aulc þess koma einnig til greina aðrar
aðferðir, einkum á túnum, ökrum og í gorðum til vökvunar,
svo sem seytluáveita, rótarvökvun og regnáveita.
Hver áveituaðferð er valin fer eftir þvi, hvernig aðstaða