Viðar - 01.01.1936, Síða 182
168
ÚTDRÁTTUR ÚR SKÓLASKÝRSLUM M. M. [Viðar
Fornbðkmenntir. 2 st. Forníslenzk lestrarbók eftir Guðna Jóns-
son, óbundið mál allt lesið og skýrt og lítið eitt af bundnu máli.
Yngri deild.
fslenzka. Réttritun 1 st. Málfræði 2 st. Notuð málfræði Halldórs
Briern; aðaláherzla. lögð á beygingafræði. Skriflegar greiningar að
staðaldri. Ritgerð 1 st., athugasemdir og greinargerð fyrir leiðrétt-
ingum á heimastilum, er voru gerðir einn á viku.
Danska. 4 st. Kennslubók í dönsku eftir Jón Ófeigsson og Jó-
hannes Sigfússon. í byrjendaflokki I. allt og II. til bls. 137. Lesin
málfræði í I. Heimastíll einu sinni í viku eftir nýár. I framkomn,-
ara flokki II. allt og III. til bls. 68. Farið yfir málfræðina í I
Heimastíll einu sinni í viku.
Enska. 3 st. Geirsbók, lesnir 50 kaflar framan af bókinni. Heima-
stíll venjulega einu sinni í viku.
fslendingasaga. 3 st. Islendingasaga eftir Arnór Sigurjónsson,
bls. 1—333, sumt hraðlesið.
Landafræði. 2 st. Kennslubók í landafræði eftir Bjarna Sæ-
mundsson. Lesið um Island, Norðurlönd og Bretlandseyjar.
Náttúrufræði. 3 st. framan af, síðar 2 st. Plönturnar eftir Ste-
fán Stefánsson, lesnar allar og sumt endurlesið.
Heilsufræði. 2 st. Stuðzt við Líkams- og heilsufræði eftir Ásg'eir
Biöndal, farið yfir alla bókina.
Þjóðskipulagsfræði 1 st. Þjóðskipulag eftir Benedikt Björnsson,
1. útg., bls. 1—82, með nokkrum viðauka frá kennaranum.
Reikningur. 1 st. Reikningsbók Ólafs Daníelssonar, aftur að
Jöfnum; nokkru rækilegri yfirferð í framkomnara flokki.
Teikning. 2 st. Piltum kennd fríhendisteikning.
Sund. 4 st., nema nokkrar vikur síðast 3. st. Kennt bringusund,
baksund, björgunarsund — lögð á það áherzla —, skriðsund og
sundleikir.
Saumar. 4 st. Sjá síðar.
Smíðar. 4 st. hálfsmánaðarlega hjá hvorum flokki. Sjá síðar.
Lestur. 1 leiðbeiningatími á viku síðari hluta vetrar.
Skrift. 1 leiðbeiningatími á viku síðari hluta vetrar.
Eldri deild.
íslenzka: Réttritun. 1 st. Málfrræði. 2 st. Notuð málfræði Hall-
dórs Briem, farið yfir meginefni hennar, nema setningafræðikafl- j
ann og setningafræði Freysteins Gunnarssonar, farið yfir megin-
efni sjálfrar setningafræðinnar. Mikið af skriflegum greiningum.
— Ritgerð. 1 st., sem í y. d.
Danska. 4 st, Dönsk lestrarbók eftir Jón Ófeigsson og Sigurð