Viðar - 01.01.1936, Page 191

Viðar - 01.01.1936, Page 191
Viðar] ÚTDRÁTTUR ÚR SKÓLASKÝRSLUM M. M. 177 sæmilega um flest mál, sem fram komu, þó nokkuð eftir málefnun- um, sem eðlilegt er, þar sem þau eru mjög ólík og fjölbreytt, eins og- venja er til. Enda ekki hlífzt við að ræða mál, sem gætu valdið hita. En það er þýðingarmikið og vandasamt að finna góð málefni til umræðu. Framsöguræður voru venju fremur vandaðar og' allar umræður háðar í bróðerni, þó að skoðanamunur væri töluverðui' í ýmsum málum. Þó að umræður tækjust venjulega vel, var þátttaka nemendanna ekki nærri nógu almenn, þegar litið er til fjöldans. Á það einkum við stúlkurnar, sem nær engan þátt tóku í umræðunum, þótt þær oftlega væru til þess mjög brýndar. Og' er þetta allt annað en giæsilegt fyrir kvenréttindabaráttu þessa lands. Yfirleitt virðist mér enn mikið vanta á það, að nemendur geri sér fulla grein fyrir því, hversu þýðingarmikil þessi starfsemi skól- ans er. Enda er það ekki fágætt, að margt eldra fóik geri lítið úr öllu því, sem er byggt á framtaki og vilja nemendanna sjálfra, þó að sá hugsunarháttur sé nú, sem betur fer, heldur að minnka. Mitt álit er það, að við lærum, fyrst og fremst, til þess að verða starfshæfari eftir en áður, geta betur unnið að áhugamálum okkar, en þau eru oft um ieið félagsmál, og' sem aðeins verður hrundið fram með því að rita um þau og' ræða þau við félagana. Og þá ætti það ekki lengur að orka tvímælis, hversu ómissandi það er hverjum manni, sem vili taka þátt í málum samtíðar sinnar, að geta sett hugsanir sínar skipulega fram í ræðu og' riti. Skólablaðið kom út hálfsmánaðarlega og var lesið upp á fundun- um. í ritstjórn voru: Björg' Ríkarðsdóttir, Inga Magnúsdóttir og' Björn Gunnarsson. Blaðið flutti, sem venja. er til, ritgerðir, sögur og kvæði. Var það allt vandað að frágangi en naumast nógu létt og hressandi. Nokkurrar tregðu gætti hjá nemendum að rita í blað- ið, enda töluverður tími og erfiði, sem til þess þarf, ef vel á að vera, ekki sízt þegar ung'lingar eiga í hlut. Blaðið var handskrifað eins og að undanförnu. Bókmenntaflokkurinn starfaði áfram, en þó með nokkuð öðx'u sniði. Var það einskonar upplestrarstai-fsemi og' stóð í sambandi við skólafélagið. Lásu nemendur upp sögur og kvæði á sunnudagskvöldum, eftir íslenzka höfunda, venjulega sitt eftir hvern höfund. Var það oft hin bezta skemmtun auk þess, sem þetta er góð æfing í að koma fram opinberlega og bera skýi't fram hreint og gott mál. Hefir það virzt miklum annmöi'kum bundið að halda uppi fyrirlestrum um helztu íslenzka rithöfunda og skáld, samhliða hinu fasta námi, 12
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156
Page 157
Page 158
Page 159
Page 160
Page 161
Page 162
Page 163
Page 164
Page 165
Page 166
Page 167
Page 168
Page 169
Page 170
Page 171
Page 172
Page 173
Page 174
Page 175
Page 176
Page 177
Page 178
Page 179
Page 180
Page 181
Page 182
Page 183
Page 184
Page 185
Page 186
Page 187
Page 188
Page 189
Page 190
Page 191
Page 192
Page 193
Page 194
Page 195
Page 196
Page 197
Page 198
Page 199
Page 200
Page 201
Page 202
Page 203
Page 204
Page 205
Page 206
Page 207
Page 208
Page 209
Page 210
Page 211
Page 212
Page 213
Page 214

x

Viðar

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Viðar
https://timarit.is/publication/717

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.