Viðar - 01.01.1936, Page 198
184
ÚTDRÁTTUR ÚR SKÓLASKÝRSLUM M. M. [Viðar
sem rúmstæði, dýnur, borð, stóla og' bekki og mörg g'ögn önnur.
Varð úr þessu að bæta með stuttum fyrirvara og litlum efnum,
svo margt varð frumbýlingslegt.
III.
Nemendur skólans voru alls fyrra árið 39, en síðara árið alls 50.
Þeir skiptust þannig eftir sýslum:
1934—5
Strandasýsla 12
Húnavatnssýsla 15
Dalasýsla 3
Snæfellsnessýsla 2
Mýrasýsla 1
Reykjavík 2
Suður-Þingeyjarsýsla 1
Barðastrandarsýsla
ísafjarðarsýsla 3
Samtals 39 50
1935—6
21
17
3
IV.
Kennslan skiptist þannig' milli kennaranna:
Jón Sigurðsson kenndi íslenzku, landafræði, mannkynssögu, þjóð-
félagsfræði og' náttúrufræði.
Sr. Jón Guðnason kenndi íslenzku,*) stærðfræði í eldri deild, ís-
landssögu, eðlisfræði, ensku og dönsku.
Ellert Finnbogason kenndi leikfimi, sund, heilsufræði og stærð-
fræði í yngri deild.
Áskell Jónsson kenndi söng' og var ráðsmaður skólans.
Kristjana Hannesdóttir og Anna Stefánsdóttir kenndu stúlkum
handavinnu og höfðu umsjón með hirðingu hússins og ieiðbeindu
nemendum við að hirða- föt sín og- herbergi.
Þórarinn Lýðsson frá Borðeyri kenndi piltum bókband. Tóku
þátt í því meir en heimingur nemenda báða veturna.
V.
Hér skal stuttlega sagt, hvernig' kennslu var hagað, sem var með
líkum hætti báða. veturna:
*) J. S. og J. G. skipta þannig íslenzkukennslunni, að hvor þeirra
hefir sína nemendur, og' fylg'ja. þeim eftir og kenna þeim sinn vet-
urinn í hvorri deild,