Viðar - 01.01.1936, Qupperneq 209
Viðar]
FRÉTTIR AF NEMÉNDUM
195
Reigalda, Borgarhreppi, Mýras. 1934—35, 1935—36. — Guðjón
Guðmundsson, Bæ, Steingrímsfirði, Strandas. 1935—36. — Guðjón
Ingimundarson, Svanshoiti, Kaldrananeshr., Strandas. 1932—33,
1934—35. Hefir dvalið öðru hvoru í Reykholti síðan hann lauk
riómi þar. — Guðjón Jónsson, Gunnlaugsstöðum, Stafholtst., Mýra-
sýslu 1934—35. — Guðjón Þorgilsson, Hamri, Nauteyrarhr., N,-
ísafjarðars. 1934—35, 1935—36. — Guðm. Kr. Ágústsson, Stykk-
ishóimi 1934-—35. Hefir unnið að ýmsu heima. — Guðm. Bergsson,
Hverfisgötu 61, Reykjavík 1934—35, 1935—36. — Guðm. Helga-
son, Neskaupstað, S.-Múlas. 1933—34. — Guðm. Sverrisson, Hamri,
Norðurárdal, Mýras. 1935—36. — Guðráður Davíðsson, Skáney,
Reykholtsdal, Borg., Hvítárb. — Guðrún Eggertsdóttir, Haukagili,
Vatnsdal, Húnavatnss. 1935—36. — Guðrún Guðjónsdóttir, Lækj-
arberg, Mýras. 1931—32, 1932—34. — Gunnar Óskarsson, Berg-
staðastr. 39B., Reykjavík 1934—35, 1935—36. — Gunnar Sigurðs-
son, Akranesi 1932—33, 1933—34. — Gyða. Guðjónsdóttir, Lækjar-
bug', Mýras. 1933—34, 1934—35. — Gyða Magnúsdóttir, Borgar-
nesi, Mýras. 1933—34. — Halldór Eiríksson, Skarði, Lundarreykja-
dai, Borg'. 1934—35, 1935—36. — Halldór Guðjónson, Litlu-Brekku,
Geirada.1, A.-Barðastr. 1933—34, 1934—35. Stundaði framhaldsnám
í Reykhoiti síðastl. vetur og tók að því loknu gagnfræðapróf við
Menntaskólann í Reykjavík. — Halldór E. Sigurðsson, Bás, Eyr-
arsveit, Snæf. 1935—36. — Halldóra Guðmundsdóttir, Tandraseli,
Borgarhr., Mýras. 1935—36. — Halldóra Sigurbjörnsdóttir, Gríms-
ey, Eyjafj. 1932—33. Hefir undanfarið dvalið í Reykjavík —
Halldóra Sigurðardóttir, kennari, Reykholti. — Hannes M. Bjarna-
son, Skáney, Reykholtsdal, Borg. 1931—32, 1932—33. — Hannes
Jónsson, Deildartungu, Borg'. 1931—32. Framhaldsnám í Reykholti
1932—33 og tók gagnfræðapróf um vorið, en stundar nú nám við
»Skienfjordens mekaniske fagskole«, Porsgrunn, Noreg'i. — Hálf-
dan Einarsson, Reykjavík 1933—34, 1934—35. — Heiða. Árnadótt-
ir, Gránufélagsgötu 11, Akureyri 1935—36. — Helena G. Zoega,
Hofsstöðum, Hálsasv., Borg. 1935—36. — Helga Benediktsdóttir,
Miðengi, Grímsnesi, Árnessýslu. — Helga Guðmundsdóttir, Ána-
brekku, Borgarhr., Mýras. 1933—34, 1934—35. — Helg'i Einarsson,
Borgarnesi, Mýras. 1933—34, 1934—35. — Helgi Júlíusson, Leirá,
Melasveit, Borg. 1935—36. — Helgi Sveinsson, Lindargötu 34B.,
Siglufirði 1934—35, 1935—36. — Herdís Guðmundsdóttir, Hæli,
Flókadal, Borg. 1934—35, 1935—36. — Hermann Guðmundsson,
Bæ, Strandas. 1933—34, 1934—35. Stundaði nám við Iþróttaskólann
að Laugarvatni sl. vetur. — Hinrik Guðmundsson, Stykkishólmi,
Snæf. 1935—36. — Hróðmar Sigurðsson, Reyðará, A.-Skaft. 1932
—33, 1933—34, Tók þá um vorið próf upp í annan bekk Kenpara-